Zúistar krefja ríkið um dráttarvexti á tugum milljóna Birgir Olgeirsson skrifar 24. september 2018 11:15 Zúistar byggja á trúarbögðum Súmera til forna. Ágúst Arnar Ágústsson er forstöðumaður félagsins. Vísir Trúfélag Zúista hefur krafið ríkissjóð Íslands um dráttarvexti á 53 milljónum króna sem ríkið hélt eftir af sóknargjöldum frá því í janúar 2016 til september 2017. Félagið stefndi ríkissjóði fyrr í ár og krafði þá ríkið og skaðabætur og dráttarvexti. Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði báðum kröfum frá dómi. Þeim úrskurði var áfrýjað til Landsréttar sem vísaði skaðabótakröfunni frá en úrskurðaði að krafan um dráttarvexti skyldi aftur fara fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Fyrirtaka í málinu átti að fara fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en lögmaður Zúista komst ekki. Ástæðan fyrir því að íslenska ríkið hélt eftir sóknargjöldunum var sú að deilur voru um hver væri í forsvari fyrir þetta félag. Zúista-félagið var við það að lognast út af árið 2014 en árið 2015 tók hópur yfir félagið og fékk fjölda nýrra meðlima til liðs við sig gegn loforðum um að endurgreiða þeim sóknargjöldin sem ríkið greiðir út árlega. Um það bil þrjú þúsund manns skráðu sig í félagið en í janúar 2017 var forstöðumaður hópsins, Ísak Andri Ólafsson, settur af með úrskurði innanríkisráðuneytisins að kröfu Ágústs Arnars Ágústssonar. Krafðist Ágúst jafnframt að ráðuneytið viðurkenndi hann sem formann trúfélagsins. Þeirri ákvörðun var vísað til sýslumannsins á Norðurlandi eystra sem varð við kröfu Ágústs. Í kjölfarið ákvað fjársýsla ríkisins að greiða Zúistum út sóknargjöldin sem námu 53 milljónum króna á þessu tímabili. Krafa Zúista byggir á því að fá dráttarvexti greidda af því tímabili sem ríkið hélt eftir sóknargjöldunum á meðan deilan stóð um yfirráð félagsins. Trúmál Zuism Tengdar fréttir Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra. 3. nóvember 2017 09:59 Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4. nóvember 2017 07:00 Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. 16. nóvember 2017 09:59 Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4. júní 2018 06:00 Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Sjá meira
Trúfélag Zúista hefur krafið ríkissjóð Íslands um dráttarvexti á 53 milljónum króna sem ríkið hélt eftir af sóknargjöldum frá því í janúar 2016 til september 2017. Félagið stefndi ríkissjóði fyrr í ár og krafði þá ríkið og skaðabætur og dráttarvexti. Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði báðum kröfum frá dómi. Þeim úrskurði var áfrýjað til Landsréttar sem vísaði skaðabótakröfunni frá en úrskurðaði að krafan um dráttarvexti skyldi aftur fara fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Fyrirtaka í málinu átti að fara fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en lögmaður Zúista komst ekki. Ástæðan fyrir því að íslenska ríkið hélt eftir sóknargjöldunum var sú að deilur voru um hver væri í forsvari fyrir þetta félag. Zúista-félagið var við það að lognast út af árið 2014 en árið 2015 tók hópur yfir félagið og fékk fjölda nýrra meðlima til liðs við sig gegn loforðum um að endurgreiða þeim sóknargjöldin sem ríkið greiðir út árlega. Um það bil þrjú þúsund manns skráðu sig í félagið en í janúar 2017 var forstöðumaður hópsins, Ísak Andri Ólafsson, settur af með úrskurði innanríkisráðuneytisins að kröfu Ágústs Arnars Ágústssonar. Krafðist Ágúst jafnframt að ráðuneytið viðurkenndi hann sem formann trúfélagsins. Þeirri ákvörðun var vísað til sýslumannsins á Norðurlandi eystra sem varð við kröfu Ágústs. Í kjölfarið ákvað fjársýsla ríkisins að greiða Zúistum út sóknargjöldin sem námu 53 milljónum króna á þessu tímabili. Krafa Zúista byggir á því að fá dráttarvexti greidda af því tímabili sem ríkið hélt eftir sóknargjöldunum á meðan deilan stóð um yfirráð félagsins.
Trúmál Zuism Tengdar fréttir Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra. 3. nóvember 2017 09:59 Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4. nóvember 2017 07:00 Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. 16. nóvember 2017 09:59 Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4. júní 2018 06:00 Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Sjá meira
Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra. 3. nóvember 2017 09:59
Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4. nóvember 2017 07:00
Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. 16. nóvember 2017 09:59
Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4. júní 2018 06:00
Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. 25. nóvember 2017 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“