Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. september 2018 14:07 Rihanna á góðri stundu. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Rihanna mun í krafti nýfengis embættis sjá um landkynningu Barbados á sviði mennta, ferðamennsku og fjárfestinga á eyjunni. Forsætisráðherra Barbados, Mia Amor Mottley, sagði það mikinn heiður að veita söngkonunni þennan titil en Rihanna hefur á ferli sínum unnið mikið að því að auka hróður Barbados um allan heim, auk þess sem hún hefur veitt miklum fjármunum í ýmisskonar uppbyggingu í heimalandi sínu. „Rihanna hefur mikla ást á þessu landi og það endurspeglast í mannúðarstarfi hennar, einna helst á sviði heilbrigðis- og menntamála. Þá sýnir hún líka föðurlandsást sína með því að gefa svo mikið til baka til landsins og halda áfram að varðveita landið sem heimili sitt.“ Mottley bætir svo við að Rihanna hafi, auk þess að hafa náð gríðarlegum árangri sem poppstjarna, mikla skarpskyggni þegar kemur að tísku og ótrúlegt viðskiptavit. „Þess vegna er viðeigandi að við gerum henni kleift að leika enn stærra hlutverk í áformum okkar um að umbreyta Barbados.“ Barbados Tónlist Tengdar fréttir Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21 Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Sjá meira
Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Rihanna mun í krafti nýfengis embættis sjá um landkynningu Barbados á sviði mennta, ferðamennsku og fjárfestinga á eyjunni. Forsætisráðherra Barbados, Mia Amor Mottley, sagði það mikinn heiður að veita söngkonunni þennan titil en Rihanna hefur á ferli sínum unnið mikið að því að auka hróður Barbados um allan heim, auk þess sem hún hefur veitt miklum fjármunum í ýmisskonar uppbyggingu í heimalandi sínu. „Rihanna hefur mikla ást á þessu landi og það endurspeglast í mannúðarstarfi hennar, einna helst á sviði heilbrigðis- og menntamála. Þá sýnir hún líka föðurlandsást sína með því að gefa svo mikið til baka til landsins og halda áfram að varðveita landið sem heimili sitt.“ Mottley bætir svo við að Rihanna hafi, auk þess að hafa náð gríðarlegum árangri sem poppstjarna, mikla skarpskyggni þegar kemur að tísku og ótrúlegt viðskiptavit. „Þess vegna er viðeigandi að við gerum henni kleift að leika enn stærra hlutverk í áformum okkar um að umbreyta Barbados.“
Barbados Tónlist Tengdar fréttir Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21 Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Sjá meira
Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21
Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17
Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“