Matt Damon lék reiðan og sáran Brett Kavanaugh Birgir Olgeirsson skrifar 30. september 2018 07:53 Matt Damon sem Brett Kavanaugh. SNL Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var vestanhafs í nótt.Kavanaugh hafði verið yfirheyrður af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku vegna ásakana sálfræðingsins Christine Blasey Ford sem segist hundrað prósent viss um að hann hafi reynt að nauðga henni fyrir 36 árum, eða þegar Kavanaugh var 17 ára og hún 15 ára. Reynt var að endurgera vitnisburð Kavanaugh í Saturday Night Live og sýndi Matt Damon nokkur tilþrif sem hæstaréttardómaraefnið. Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni, byrjar á að bregðast ókvæða við ávarpi nefndarinnar og lýsa því yfir að hann ætli að byrja framsögu sína af miklum ákafa og gefa enn frekar í þegar á líður. Sjá má frammmistöðu Damon hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var vestanhafs í nótt.Kavanaugh hafði verið yfirheyrður af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku vegna ásakana sálfræðingsins Christine Blasey Ford sem segist hundrað prósent viss um að hann hafi reynt að nauðga henni fyrir 36 árum, eða þegar Kavanaugh var 17 ára og hún 15 ára. Reynt var að endurgera vitnisburð Kavanaugh í Saturday Night Live og sýndi Matt Damon nokkur tilþrif sem hæstaréttardómaraefnið. Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni, byrjar á að bregðast ókvæða við ávarpi nefndarinnar og lýsa því yfir að hann ætli að byrja framsögu sína af miklum ákafa og gefa enn frekar í þegar á líður. Sjá má frammmistöðu Damon hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00
Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30