Ulf Pilgaard er látinn Árni Sæberg skrifar 29. október 2024 08:32 Ulf Pilgaard lék á móti stórleikaranum Nikolaj Coster-Waldau í Næturvaktinni. Rolf Konow/Getty Danski leikarinn Ulf Pilgaard er látinn, 83 ára að aldri, eftir snörp veikindi. Hann gerði garðinn helst frægan fyrir leik í kvikmyndaflokknum Næturvaktinni og fyrir þátttöku í Sirkusrevíunni í fjóra áratugi. Frá þessu greinir Christian Pilgaard, sonur hans, í fréttatilkynningu. „Elskulegur faðir minn er látinn. Ég mun sakna nærveru hans og lífsgleði og minning hans mun lifa um ókomna tíð í hjörtum okkar. Í umfjöllun danska ríkisútvarpsins segir að Pilgaard hafi verið einn þekktasti leikari og grínisti Danmerkur síðastliðin rúm fjörutíu ár. Hann hafi til að mynda verið burðarstólpi í Sirkusrevíunni í Bakken í fjörutíu ár. Á síðustu árum hafi hann til að mynda leikið í þáttunum Borgen og kvikmyndum á borð við Kongekabale og Næturvaktina. Danmörk Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Frá þessu greinir Christian Pilgaard, sonur hans, í fréttatilkynningu. „Elskulegur faðir minn er látinn. Ég mun sakna nærveru hans og lífsgleði og minning hans mun lifa um ókomna tíð í hjörtum okkar. Í umfjöllun danska ríkisútvarpsins segir að Pilgaard hafi verið einn þekktasti leikari og grínisti Danmerkur síðastliðin rúm fjörutíu ár. Hann hafi til að mynda verið burðarstólpi í Sirkusrevíunni í Bakken í fjörutíu ár. Á síðustu árum hafi hann til að mynda leikið í þáttunum Borgen og kvikmyndum á borð við Kongekabale og Næturvaktina.
Danmörk Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira