Ulf Pilgaard er látinn Árni Sæberg skrifar 29. október 2024 08:32 Ulf Pilgaard lék á móti stórleikaranum Nikolaj Coster-Waldau í Næturvaktinni. Rolf Konow/Getty Danski leikarinn Ulf Pilgaard er látinn, 83 ára að aldri, eftir snörp veikindi. Hann gerði garðinn helst frægan fyrir leik í kvikmyndaflokknum Næturvaktinni og fyrir þátttöku í Sirkusrevíunni í fjóra áratugi. Frá þessu greinir Christian Pilgaard, sonur hans, í fréttatilkynningu. „Elskulegur faðir minn er látinn. Ég mun sakna nærveru hans og lífsgleði og minning hans mun lifa um ókomna tíð í hjörtum okkar. Í umfjöllun danska ríkisútvarpsins segir að Pilgaard hafi verið einn þekktasti leikari og grínisti Danmerkur síðastliðin rúm fjörutíu ár. Hann hafi til að mynda verið burðarstólpi í Sirkusrevíunni í Bakken í fjörutíu ár. Á síðustu árum hafi hann til að mynda leikið í þáttunum Borgen og kvikmyndum á borð við Kongekabale og Næturvaktina. Danmörk Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Frá þessu greinir Christian Pilgaard, sonur hans, í fréttatilkynningu. „Elskulegur faðir minn er látinn. Ég mun sakna nærveru hans og lífsgleði og minning hans mun lifa um ókomna tíð í hjörtum okkar. Í umfjöllun danska ríkisútvarpsins segir að Pilgaard hafi verið einn þekktasti leikari og grínisti Danmerkur síðastliðin rúm fjörutíu ár. Hann hafi til að mynda verið burðarstólpi í Sirkusrevíunni í Bakken í fjörutíu ár. Á síðustu árum hafi hann til að mynda leikið í þáttunum Borgen og kvikmyndum á borð við Kongekabale og Næturvaktina.
Danmörk Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein