Bíó Paradís heiðrað af blindum Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2024 10:05 Sigþór U. Hallfreðsson, formaður Blindrafélagsins, afhenti Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradís, Samfélagslampann á dögunum. Stjórn Blindrafélagsins veitti Bíó Paradís Samfélagslampann svokallaða á alþjóðlegum degi hvíta stafsins, þann 15. október. Var fyrirtækið heiðrað fyrir „brautryðjendastarf í aðgengi fatlaðra að menningarviðburðum og að opna aðgang blindra og sjónskertra að sjónlýstum kvikmyndum“. Í tilkynningu frá Blindrafélaginu segir að Bíó Paradís hafi lyft grettistaki við að stórbæta aðgengi fatlaðs fólks að bíóinu. Forsvarsmenn þess hafi verið frumkvöðlar í að sýna myndir með íslenskri sjónlýsingu gegnu smáforritið MovieReading. Sjónlýsingar hafa verið að ryðja sér til rúms víða erlendis. En sjónlýsingar opna aðgengi blindra og sjónskertra að margskonar viðburðum og stórbæta upplifun þeirra. Sjónlýsing lýsir í töluðu máli því sem fyrir augu ber. Það var Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar sem tók við lampanum. Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í tilkynningu frá Blindrafélaginu segir að Bíó Paradís hafi lyft grettistaki við að stórbæta aðgengi fatlaðs fólks að bíóinu. Forsvarsmenn þess hafi verið frumkvöðlar í að sýna myndir með íslenskri sjónlýsingu gegnu smáforritið MovieReading. Sjónlýsingar hafa verið að ryðja sér til rúms víða erlendis. En sjónlýsingar opna aðgengi blindra og sjónskertra að margskonar viðburðum og stórbæta upplifun þeirra. Sjónlýsing lýsir í töluðu máli því sem fyrir augu ber. Það var Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar sem tók við lampanum.
Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira