Úttekt á vinnustaðamenningu Orkuveitunnar hafin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. október 2018 12:30 vísir/vilhelm Úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitur Reykjavíkur er hafin og er stefnt á að þeirri vinnu verði lokið í nóvember. Ekki liggur fyrir hver aflar gagna innan Orkuveitunnar en lögfræðingur fyrirtækisins kemur þeim til Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðun á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum Orkuveitunnar er skipt í fjóra hluta og koma nokkrir aðilar að úttektinni. „Við erum búin að leggja áætlun fyrir stjórn Orkuveitunnar um það hvernig við höfum þessu, tímaáætlun og verkhluta. Við skiptum þessu í fjóra verkhluta, það er að segja umhverfi Orkuveitunnar, mannauðsmálin, Orka náttúrunnar og svo vinnustaðamenningin,“ segir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar. Úttektin er að mestu unnið með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar. „Þeir sem koma að þessari vinnur eru Innri endurskoðun, Félagsvísindastofnun, fólk úr háskólasamfélaginu og það eru ráðgjafar og er á okkar plani, það sem við lögðum fyrir stjórn og samþykkt var á föstudag, það var að ljúka þessu verkefni í byrjun nóvember,“ segir Hallur. Til að afla gagna var Innri endurskoðun úthlutaður tengiliður sem er lögfræðingur Orkuveitunnar og fer gagnaöflun úttektaraðila fram í gegnum hann. Hver aflar svo gagna innan Orkuveitunnar og dóttur fyrirtækja liggur hins vegar ekki fyrir og spurning hvort aðilar máls þurfi í einhverjum tilfellum að afla gagna um sjálfan sig fyrir innri endurskoðun.Er ekki óeðlilegt að aðilar máls komi að gagnaöflun í þessu máli? „Nú lít ég ekki þannig á að svo sé. Við þurfum auðvitað að afla gagna og þau liggja fyrir hjá Orkuveitunni og við verðum að hafa aðgang að þeim,“ segir Hallur. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Sjá meira
Úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitur Reykjavíkur er hafin og er stefnt á að þeirri vinnu verði lokið í nóvember. Ekki liggur fyrir hver aflar gagna innan Orkuveitunnar en lögfræðingur fyrirtækisins kemur þeim til Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðun á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum Orkuveitunnar er skipt í fjóra hluta og koma nokkrir aðilar að úttektinni. „Við erum búin að leggja áætlun fyrir stjórn Orkuveitunnar um það hvernig við höfum þessu, tímaáætlun og verkhluta. Við skiptum þessu í fjóra verkhluta, það er að segja umhverfi Orkuveitunnar, mannauðsmálin, Orka náttúrunnar og svo vinnustaðamenningin,“ segir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar. Úttektin er að mestu unnið með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar. „Þeir sem koma að þessari vinnur eru Innri endurskoðun, Félagsvísindastofnun, fólk úr háskólasamfélaginu og það eru ráðgjafar og er á okkar plani, það sem við lögðum fyrir stjórn og samþykkt var á föstudag, það var að ljúka þessu verkefni í byrjun nóvember,“ segir Hallur. Til að afla gagna var Innri endurskoðun úthlutaður tengiliður sem er lögfræðingur Orkuveitunnar og fer gagnaöflun úttektaraðila fram í gegnum hann. Hver aflar svo gagna innan Orkuveitunnar og dóttur fyrirtækja liggur hins vegar ekki fyrir og spurning hvort aðilar máls þurfi í einhverjum tilfellum að afla gagna um sjálfan sig fyrir innri endurskoðun.Er ekki óeðlilegt að aðilar máls komi að gagnaöflun í þessu máli? „Nú lít ég ekki þannig á að svo sé. Við þurfum auðvitað að afla gagna og þau liggja fyrir hjá Orkuveitunni og við verðum að hafa aðgang að þeim,“ segir Hallur.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Sjá meira
Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01
Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40
Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15