„Það að hafa stjórn á þvagblöðrunni þinni er svo mikill kostur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2018 16:30 Tobba Marinós í skemmtilegu viðtali, alveg kasólétt. vísir/ernir „Ég sit hér fram á gangi á einhverju helvítis íþróttanámskeiði með grindargliðnun, geðvond, búin að ryksuga hnífaparaskúffurnar og búin að baka,“ segir hin skemmtilega Tobba Marinós í viðtali við þá Svavar Örn og Einar Bárðason í þættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þá var Tobba gengin tvo daga fram yfir en hún gengur með sitt annað barn um þessar mundir. Tobba lýsti því á sinn skemmtilega og grafísk hátt hvernig það er að ganga með barn í viðtalinu á laugardaginn. „Ég verð að halda í mér í dag, ég get ekki verið að eiga barn á hrundeginum, það er hræðilegt,“ segir Tobba sem fékk þá spurningu hvort meðgangan hefði verið erfið. „Erfitt? þetta er djöfulsins viðbjóður. Ég pissaði í sjónvarpssófann heima og það óvart. Það var hræðilegt. Þetta á að vera svo geislandi og dásamlegur tími en þegar þú ert búin að pissa í sjónvarpssófann heima hjá þér og þarf eitthvað snúningslak til að komast fram úr heima hjá þér og þú ert eins og gamall karl. Það að hafa stjórn á þvagblöðrunni þinni er svo mikill kostur. Fólk gerir sér ekki grein fyrir því dags daglega.“ Tobba sagðist vera algjörlega andlega og líkamlega farin. „Ég get svo sem ekki kvartað, þetta hefur gengið ágætlega. Svo kaupi ég bara vínflöskur. Það var ein góð kona sem sagði mér að maður á að kaupa eina góða vínflösku í mánuði og eiga gott safn þegar þetta er allt saman búið. Þegar maður er komin framyfir má maður kaupa eina á dag.“ Viðtaliðl má heyra hér að neðan en ekki er ljóst hvort Tobba hafi átt barnið þegar þessi frétt er skrifuð. Tobba fór tólf daga fram yfir með eldri dóttur sína. Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
„Ég sit hér fram á gangi á einhverju helvítis íþróttanámskeiði með grindargliðnun, geðvond, búin að ryksuga hnífaparaskúffurnar og búin að baka,“ segir hin skemmtilega Tobba Marinós í viðtali við þá Svavar Örn og Einar Bárðason í þættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þá var Tobba gengin tvo daga fram yfir en hún gengur með sitt annað barn um þessar mundir. Tobba lýsti því á sinn skemmtilega og grafísk hátt hvernig það er að ganga með barn í viðtalinu á laugardaginn. „Ég verð að halda í mér í dag, ég get ekki verið að eiga barn á hrundeginum, það er hræðilegt,“ segir Tobba sem fékk þá spurningu hvort meðgangan hefði verið erfið. „Erfitt? þetta er djöfulsins viðbjóður. Ég pissaði í sjónvarpssófann heima og það óvart. Það var hræðilegt. Þetta á að vera svo geislandi og dásamlegur tími en þegar þú ert búin að pissa í sjónvarpssófann heima hjá þér og þarf eitthvað snúningslak til að komast fram úr heima hjá þér og þú ert eins og gamall karl. Það að hafa stjórn á þvagblöðrunni þinni er svo mikill kostur. Fólk gerir sér ekki grein fyrir því dags daglega.“ Tobba sagðist vera algjörlega andlega og líkamlega farin. „Ég get svo sem ekki kvartað, þetta hefur gengið ágætlega. Svo kaupi ég bara vínflöskur. Það var ein góð kona sem sagði mér að maður á að kaupa eina góða vínflösku í mánuði og eiga gott safn þegar þetta er allt saman búið. Þegar maður er komin framyfir má maður kaupa eina á dag.“ Viðtaliðl má heyra hér að neðan en ekki er ljóst hvort Tobba hafi átt barnið þegar þessi frétt er skrifuð. Tobba fór tólf daga fram yfir með eldri dóttur sína.
Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira