Kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2018 18:11 Kirkjufellið stendur við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir ekki miklar upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu, en að björgunarsveitir í Grundarfirði, annars staðar á Snæfellsnesi og einnig á höfuðborgarsvæðinu séu á leið á vettvang. Banaslys varð í hlíðum Kirkjufells í Grundarfirði um miðjan síðasta mánuð þegar erlendur ferðamaður, sem hafði orðið viðskila við félaga sinn, féll fram af klettum.RÚV hefur eftir lögreglunni á Vesturlandi að um sé að ræða konu, líklega frá Frakklandi. Hún hafi sjálf kallað á aðstoð, en að ekki sé vitað um hvort að hún sé alvarlega slösuð. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF GNÁ, hefur verið kölluð út og voru fimm sérhæfðir fjallabjörgunarmenn meðferðis.Uppfært 19:35:Björgunarsveitir eru komnir að konunni og eru nú leiða leitað til að koma henni niður úr fjallinu. Þetta segir Einar Strand, formaður svæðisstjórnar Landsbjargar á Snæfellsnesi, í samtali við Vísi. Slæmt veður er á staðnum. Hann segir konuna hafa slasast vestan megin við hrygginn á fjallinu, ekki á ósvipuðum slóðum og banaslysið varð í síðasta mánuði.Uppfært 20:10: Samkvæmt heimildum Vísis er konan komin um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Grundarfjörður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir ekki miklar upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu, en að björgunarsveitir í Grundarfirði, annars staðar á Snæfellsnesi og einnig á höfuðborgarsvæðinu séu á leið á vettvang. Banaslys varð í hlíðum Kirkjufells í Grundarfirði um miðjan síðasta mánuð þegar erlendur ferðamaður, sem hafði orðið viðskila við félaga sinn, féll fram af klettum.RÚV hefur eftir lögreglunni á Vesturlandi að um sé að ræða konu, líklega frá Frakklandi. Hún hafi sjálf kallað á aðstoð, en að ekki sé vitað um hvort að hún sé alvarlega slösuð. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF GNÁ, hefur verið kölluð út og voru fimm sérhæfðir fjallabjörgunarmenn meðferðis.Uppfært 19:35:Björgunarsveitir eru komnir að konunni og eru nú leiða leitað til að koma henni niður úr fjallinu. Þetta segir Einar Strand, formaður svæðisstjórnar Landsbjargar á Snæfellsnesi, í samtali við Vísi. Slæmt veður er á staðnum. Hann segir konuna hafa slasast vestan megin við hrygginn á fjallinu, ekki á ósvipuðum slóðum og banaslysið varð í síðasta mánuði.Uppfært 20:10: Samkvæmt heimildum Vísis er konan komin um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Grundarfjörður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira