Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Jakob Bjarnar skrifar 1. október 2018 15:24 Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture
Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32
Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55