Ungur fjölskyldufaðir sem vann 19,3 milljónir hélt að um grín væri að ræða Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. október 2018 14:08 Annar miðinn var í áskrift og hinn var keyptur hjá Olís við Ánanaust. vísir/vilhelm Báðir vinningshafarnir sem skiptu með sér fjórfalda Lottópottinum um síðustu helgi hafa gefið sig fram við Íslenska getspá. Annar miðinn var keyptur í Olís við Ánanaust í Reykjavík en hinn er í áskrift og færðu þeir eigendum sínum rúmlega 19,3 milljónir á mann. Eigandi áskriftarmiðans reyndist vera fjölskyldufaðir með ung börn á höfuðborgarsvæðinu og var hann heldur betur hissa þegar hann fékk símtalið góða frá Getspá þar sem honum var tilkynnt um vinninginn. Samkvæmt tilkynningu var maðurinn sannfærður um að einhver vinanna væri að gera grín í sér. Hann hlakkaði til að segja konu sinni fréttirnar, ætlaði að gera gott „móment“ úr því um kvöldið, kannski setja kampavín í kæli og skála fyrir nýju landslagi í fjármálum fjölskyldunnar. Eigendur miðans sem keyptur var hjá Olís við Ánanaust reyndust vera hjón á besta aldri, einnig á höfuðborgarsvæðinu. Þau spila reglulega með í Lottóinu og voru sannfærð um að einn daginn myndi sá stóri koma til þeirra. Það var því verulega gaman að fara yfir miðann og sjá réttu tölurnar birtast eina af annarri. Þau ætla ekki að sitja ein að þessum nýfengna auð heldur láta gott af sér leiða til samfélagsins. Fjárhættuspil Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Báðir vinningshafarnir sem skiptu með sér fjórfalda Lottópottinum um síðustu helgi hafa gefið sig fram við Íslenska getspá. Annar miðinn var keyptur í Olís við Ánanaust í Reykjavík en hinn er í áskrift og færðu þeir eigendum sínum rúmlega 19,3 milljónir á mann. Eigandi áskriftarmiðans reyndist vera fjölskyldufaðir með ung börn á höfuðborgarsvæðinu og var hann heldur betur hissa þegar hann fékk símtalið góða frá Getspá þar sem honum var tilkynnt um vinninginn. Samkvæmt tilkynningu var maðurinn sannfærður um að einhver vinanna væri að gera grín í sér. Hann hlakkaði til að segja konu sinni fréttirnar, ætlaði að gera gott „móment“ úr því um kvöldið, kannski setja kampavín í kæli og skála fyrir nýju landslagi í fjármálum fjölskyldunnar. Eigendur miðans sem keyptur var hjá Olís við Ánanaust reyndust vera hjón á besta aldri, einnig á höfuðborgarsvæðinu. Þau spila reglulega með í Lottóinu og voru sannfærð um að einn daginn myndi sá stóri koma til þeirra. Það var því verulega gaman að fara yfir miðann og sjá réttu tölurnar birtast eina af annarri. Þau ætla ekki að sitja ein að þessum nýfengna auð heldur láta gott af sér leiða til samfélagsins.
Fjárhættuspil Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira