Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 07:36 Davidson og Grande á MTV-tónlistarverðlaununum í ágúst síðastliðnum. Getty/Jeff Kravitz Stórsöngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson, sem opinberuðu trúlofun sína í byrjun sumars, eru sögð hafa bundið enda á samband sitt. Greint hefur verið frá þessu í fjölmiðlum vestanhafs. Hvorki Grande né Davidson hafa þó staðfest sambandsslitin. Grande og Davidson höfðu aðeins verið par í nokkrar vikur þegar sá síðarnefndi greindi spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon frá því að þau væru trúlofuð. Sögusagnir um trúlofunina höfðu farið líkt og eldur í sinu um samfélagsmiðla dagana á undan.Sjá einnig: Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að parið hafi hætt saman um nýliðna helgi. Þau hafa verið iðin við að tjá ást sína á hvort öðru á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði, auk þess sem þau hafa verið nær óaðskiljanleg á götum New York-borgar þar sem ljósmyndarar elta þau á röndum. Síðast sást til þeirra saman í síðustu viku. Óhætt er að segja að síðustu mánuðir hafi verið Grande erfiðir. Í maí 2017 létust 22 tónleikagestir í sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í Bretlandi og í síðasta mánuði lést fyrrverandi kærasti hennar og vinur, rapparinn Mac Miller, úr ofneyslu eiturlyfja. Aðdáendur Millers kenndu margir Grande um andlát hans og sögðu hana hafa anað of fljót út í samband með Davidson. Tengdar fréttir Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Stórsöngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson, sem opinberuðu trúlofun sína í byrjun sumars, eru sögð hafa bundið enda á samband sitt. Greint hefur verið frá þessu í fjölmiðlum vestanhafs. Hvorki Grande né Davidson hafa þó staðfest sambandsslitin. Grande og Davidson höfðu aðeins verið par í nokkrar vikur þegar sá síðarnefndi greindi spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon frá því að þau væru trúlofuð. Sögusagnir um trúlofunina höfðu farið líkt og eldur í sinu um samfélagsmiðla dagana á undan.Sjá einnig: Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að parið hafi hætt saman um nýliðna helgi. Þau hafa verið iðin við að tjá ást sína á hvort öðru á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði, auk þess sem þau hafa verið nær óaðskiljanleg á götum New York-borgar þar sem ljósmyndarar elta þau á röndum. Síðast sást til þeirra saman í síðustu viku. Óhætt er að segja að síðustu mánuðir hafi verið Grande erfiðir. Í maí 2017 létust 22 tónleikagestir í sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í Bretlandi og í síðasta mánuði lést fyrrverandi kærasti hennar og vinur, rapparinn Mac Miller, úr ofneyslu eiturlyfja. Aðdáendur Millers kenndu margir Grande um andlát hans og sögðu hana hafa anað of fljót út í samband með Davidson.
Tengdar fréttir Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23
Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04
Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54
Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00