Framkvæmdastjóri Félagsbústaða, Auðun Freyr Ingvarsson, hefur ákveðið að láta af störfum.
Auðun tilkynnti starfsmönnum Félagsbústaða um ákvörðunina í starfsmannaferð fyrirtækisins í dag.
Þetta kemur fram í frétt Ríkisútvarpsins. Auðun mun hafa gengið frá starfslokum sínum með Haraldi F. Tryggvasyni stjórnarformanni félagsins.
RÚV greinir frá því að von væri á sameiginlegri yfirlýsingu frá Auðuni og stjórn fyrirtækisins.
Auðun hættir hjá Félagsbústöðum
Andri Eysteinsson skrifar

Mest lesið


Svava Lydia komin í leitirnar
Innlent




Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent


ÍR kveikti á skiltinu án leyfis
Innlent

