Glódís og Steinþór selja glæsilega íbúð í Vesturbænum og færa sig í næsta stigagang Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2018 15:30 Fjölskyldan fer ekki langt. Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. Um er að ræða sérstaklega fallega 93 fermetra tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þessu vandaða og glæsilega fjölbýlishúsi. „Erum einfaldlega að stækka við ykkur, svo að litli drengurinn okkar fái sérherherbergi,“ segir Steinþór. „Okkur finnst samt gríðarlega erfitt að selja, því við algjörlega elskum þessa íbúð og staðsetninguna. Enda erum við ekki að fara neitt langt, bara í næsta stigagang, þannig að við verðum nágrannar nýju eigendanna. Ef eitthvað kemur upp á geta þeir bara kallað á mig af svölunum,“ segir Steinþór en þau eignuðust saman dreng í lok síðasta árs. Steinþór er spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís hefur meðal annars orðið Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari í hópfimleikum. Húsið var byggt árið 2016 og er eitt svefnherbergi í íbúðinni. Fasteignamat eignarinnar er rúmlega 45 milljónir en ásett verð er 54,9 milljónir. Parið keypti íbúðina á sínum tíma tilbúna til innréttinga og hafa innréttað af mikilli smekkvísi, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Glæsilegur garður við húsið.Virkilega skemmtilegt eldhús. Glódís og Steinþór innréttuðu allt sjálf.Mjög björt og falleg stofa.Rúmgóð og kósý sjónvarpshol.Baðherbergið er skemmtilega hannað og snyrtilegt.Fínasta hjónaherbergi.Svalirnar eru lokaðar og ætti það að henta vel hér á landi. Hægt er að opna þær upp á gátt. Hús og heimili Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. Um er að ræða sérstaklega fallega 93 fermetra tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þessu vandaða og glæsilega fjölbýlishúsi. „Erum einfaldlega að stækka við ykkur, svo að litli drengurinn okkar fái sérherherbergi,“ segir Steinþór. „Okkur finnst samt gríðarlega erfitt að selja, því við algjörlega elskum þessa íbúð og staðsetninguna. Enda erum við ekki að fara neitt langt, bara í næsta stigagang, þannig að við verðum nágrannar nýju eigendanna. Ef eitthvað kemur upp á geta þeir bara kallað á mig af svölunum,“ segir Steinþór en þau eignuðust saman dreng í lok síðasta árs. Steinþór er spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís hefur meðal annars orðið Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari í hópfimleikum. Húsið var byggt árið 2016 og er eitt svefnherbergi í íbúðinni. Fasteignamat eignarinnar er rúmlega 45 milljónir en ásett verð er 54,9 milljónir. Parið keypti íbúðina á sínum tíma tilbúna til innréttinga og hafa innréttað af mikilli smekkvísi, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Glæsilegur garður við húsið.Virkilega skemmtilegt eldhús. Glódís og Steinþór innréttuðu allt sjálf.Mjög björt og falleg stofa.Rúmgóð og kósý sjónvarpshol.Baðherbergið er skemmtilega hannað og snyrtilegt.Fínasta hjónaherbergi.Svalirnar eru lokaðar og ætti það að henta vel hér á landi. Hægt er að opna þær upp á gátt.
Hús og heimili Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira