„Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði“ Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2018 21:17 Einhver hafði skilið eftir skilaboð til ökumanns bílsins. Mynd/Teitur Atlason Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni, olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Teitur Atlason, sem starfar á svæðinu, segir að atvik sem þetta sé nær daglegur viðburður á þessu svæði. „Ég vinn þarna í nágrenninu og verð var við ýmislegt en þetta er með því sérkennilegra. Þetta var altalað í Borgartúninu og ég var ekki sá eini sem hristi hausinn yfir þessu. Það eru mörg hundruð manns sem vinna á þessum bletti og þetta er daglegur hlutur, svona vitleysa. Ég held að ökumaðurinn sé ekki eins og Láki jarðálfur sem ætlaði að vera sérstaklega vondur í dag. Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði,“ segir Teitur í samtali við Vísi.Birti myndband Hann vakti athygli á málinu með því að birt myndband á YouTube af þvögunni sem myndaðist vegna bílsins. Auk þess birti hann myndir af bílnum og skilaboðum sem einhver hafði skilið eftir á framrúðunni í Facebook-grúppunni vinsælu Verst lagði bíl[l]inn. Á miðanum sem skilinn var eftir mátti sjá skilaboðin: „ÞÚ LEGGUR EINS OG FÁVITI! AF ÞÍNUM VÖLDUM VAR/ER HÉR UMFERÐARÖNGÞVEITI!“ Sjá má myndbandið að neðan sem og myndirnar sem Teitur tók.Teitur AtlasonTeitur Atlason. Samgöngur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni, olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Teitur Atlason, sem starfar á svæðinu, segir að atvik sem þetta sé nær daglegur viðburður á þessu svæði. „Ég vinn þarna í nágrenninu og verð var við ýmislegt en þetta er með því sérkennilegra. Þetta var altalað í Borgartúninu og ég var ekki sá eini sem hristi hausinn yfir þessu. Það eru mörg hundruð manns sem vinna á þessum bletti og þetta er daglegur hlutur, svona vitleysa. Ég held að ökumaðurinn sé ekki eins og Láki jarðálfur sem ætlaði að vera sérstaklega vondur í dag. Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði,“ segir Teitur í samtali við Vísi.Birti myndband Hann vakti athygli á málinu með því að birt myndband á YouTube af þvögunni sem myndaðist vegna bílsins. Auk þess birti hann myndir af bílnum og skilaboðum sem einhver hafði skilið eftir á framrúðunni í Facebook-grúppunni vinsælu Verst lagði bíl[l]inn. Á miðanum sem skilinn var eftir mátti sjá skilaboðin: „ÞÚ LEGGUR EINS OG FÁVITI! AF ÞÍNUM VÖLDUM VAR/ER HÉR UMFERÐARÖNGÞVEITI!“ Sjá má myndbandið að neðan sem og myndirnar sem Teitur tók.Teitur AtlasonTeitur Atlason.
Samgöngur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira