„Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði“ Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2018 21:17 Einhver hafði skilið eftir skilaboð til ökumanns bílsins. Mynd/Teitur Atlason Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni, olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Teitur Atlason, sem starfar á svæðinu, segir að atvik sem þetta sé nær daglegur viðburður á þessu svæði. „Ég vinn þarna í nágrenninu og verð var við ýmislegt en þetta er með því sérkennilegra. Þetta var altalað í Borgartúninu og ég var ekki sá eini sem hristi hausinn yfir þessu. Það eru mörg hundruð manns sem vinna á þessum bletti og þetta er daglegur hlutur, svona vitleysa. Ég held að ökumaðurinn sé ekki eins og Láki jarðálfur sem ætlaði að vera sérstaklega vondur í dag. Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði,“ segir Teitur í samtali við Vísi.Birti myndband Hann vakti athygli á málinu með því að birt myndband á YouTube af þvögunni sem myndaðist vegna bílsins. Auk þess birti hann myndir af bílnum og skilaboðum sem einhver hafði skilið eftir á framrúðunni í Facebook-grúppunni vinsælu Verst lagði bíl[l]inn. Á miðanum sem skilinn var eftir mátti sjá skilaboðin: „ÞÚ LEGGUR EINS OG FÁVITI! AF ÞÍNUM VÖLDUM VAR/ER HÉR UMFERÐARÖNGÞVEITI!“ Sjá má myndbandið að neðan sem og myndirnar sem Teitur tók.Teitur AtlasonTeitur Atlason. Samgöngur Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni, olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Teitur Atlason, sem starfar á svæðinu, segir að atvik sem þetta sé nær daglegur viðburður á þessu svæði. „Ég vinn þarna í nágrenninu og verð var við ýmislegt en þetta er með því sérkennilegra. Þetta var altalað í Borgartúninu og ég var ekki sá eini sem hristi hausinn yfir þessu. Það eru mörg hundruð manns sem vinna á þessum bletti og þetta er daglegur hlutur, svona vitleysa. Ég held að ökumaðurinn sé ekki eins og Láki jarðálfur sem ætlaði að vera sérstaklega vondur í dag. Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði,“ segir Teitur í samtali við Vísi.Birti myndband Hann vakti athygli á málinu með því að birt myndband á YouTube af þvögunni sem myndaðist vegna bílsins. Auk þess birti hann myndir af bílnum og skilaboðum sem einhver hafði skilið eftir á framrúðunni í Facebook-grúppunni vinsælu Verst lagði bíl[l]inn. Á miðanum sem skilinn var eftir mátti sjá skilaboðin: „ÞÚ LEGGUR EINS OG FÁVITI! AF ÞÍNUM VÖLDUM VAR/ER HÉR UMFERÐARÖNGÞVEITI!“ Sjá má myndbandið að neðan sem og myndirnar sem Teitur tók.Teitur AtlasonTeitur Atlason.
Samgöngur Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira