Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves Stefán Þór Hjartarson skrifar 27. október 2018 10:00 Katrín Jakobsdóttir setti saman lagalista til að hita upp fyrir Airwaves. Fréttablaðið/Ernir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp