Breuer hitaði upp fyrir Metallica og áhorfendur komust í stuð Benedikt Bóas skrifar 27. október 2018 08:00 Grínistinn Jim Breuer. Getty/Gilbert Carrasquillo Grínistinn Jim Breuer hitaði upp fyrir stórtónleika Metallica sem fram fóru í Philadelphia á fimmtudag. Grínarinn hefur einstakt lag á því að herma eftir söngvara stærstu rokkhljómsveitar heims, James Heatfield, og sló atriðið hans alveg jafn mikið í gegn og árið 2013 þegar hann frumsýndi það. Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðarlegt stuð þegar stórsveitin steig á svið. Sló fyrst í tvö ný lög áður en gömlu slagararnir fengu að heyrast. Master of Puppets var lokalagið en eftir uppklapp hlóðu þeir í Spit Out The Bone, Nothing Else Matters og Enter Sandman var lokalagið. Breuer kom ekki á svið eftir upphitunaratriðið sitt en flestöll rokkbönd hafa hljómsveitir til að hita tónleikagesti upp en Metallica hefur svo sem aldrei farið hefðbundnar leiðir frá því sveitin birtist fyrst á rokksviðinu fyrir ógurlega löngu síðan. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30 Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13 Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Grínistinn Jim Breuer hitaði upp fyrir stórtónleika Metallica sem fram fóru í Philadelphia á fimmtudag. Grínarinn hefur einstakt lag á því að herma eftir söngvara stærstu rokkhljómsveitar heims, James Heatfield, og sló atriðið hans alveg jafn mikið í gegn og árið 2013 þegar hann frumsýndi það. Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðarlegt stuð þegar stórsveitin steig á svið. Sló fyrst í tvö ný lög áður en gömlu slagararnir fengu að heyrast. Master of Puppets var lokalagið en eftir uppklapp hlóðu þeir í Spit Out The Bone, Nothing Else Matters og Enter Sandman var lokalagið. Breuer kom ekki á svið eftir upphitunaratriðið sitt en flestöll rokkbönd hafa hljómsveitir til að hita tónleikagesti upp en Metallica hefur svo sem aldrei farið hefðbundnar leiðir frá því sveitin birtist fyrst á rokksviðinu fyrir ógurlega löngu síðan.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30 Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13 Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30
Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13
Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12