Höfðu áhuga á að flytja skíðamenn með þyrlu frá Vigur í friðlandið Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2018 10:41 Eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi. Vísir Kanadískt fyrirtæki hafði augastað á eyjunni Vigur í Ísafjarðardjúpi með það í huga að gera út þyrlur þaðan sem færu með skíðamenn í friðlandið á Hornströndum. Það hafi hins vegar strandað á því að þyrluflug í friðlandinu er takmörkunum háð samkvæmt reglum. Þetta segir Davíð Ólafsson, fasteignasali hjá Borg, sem sér um söluna á eyjunni. Margir hafa sýnt eyjunni áhuga frá því hún var auglýst til sölu fyrr í ár. Davíð segir að ekki verði farið undir 300 milljónir króna þegar talið berst að kaupverði eyjunnar. Vigur skipar stóran sess í ferðaþjónustu Vestfirðinga en um tíu til ellefu þúsund manns fara til eyjunnar á ári hverju. Nú þegar er búið að selja ferðir árið 2019 og yrði væntanlegur kaupandi skuldbundinn til að halda gildandi samninga vegna þeirra ferða. Davíð segir mikinn áhuga á eyjunni erlendis frá, þá aðallega frá bandarískum og kanadískum aðilum og þá hafi aðilar frá Asíu sýnt Vigur áhuga. Eyjan er eftir sem áður enn á sölu en eins og áður sagði höfðu kanadískir aðilar áhuga á að vera með þyrluferðir þaðan á Hornstrandir. Það er þó takmörkunum háð því svæðið er friðlýst og hafa bæjaryfirvöld Ísafjarðarbæjar, sem hefur yfirráð með svæðinu, lýst sig alfarið mótfallin þyrluflugi á svæðinu nema um neyðartilvik sé að ræða. Hornstrandir Tengdar fréttir Drottning Vestfjarða í söluferli Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka. 5. júní 2018 06:00 Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. 9. júlí 2018 13:37 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kanadískt fyrirtæki hafði augastað á eyjunni Vigur í Ísafjarðardjúpi með það í huga að gera út þyrlur þaðan sem færu með skíðamenn í friðlandið á Hornströndum. Það hafi hins vegar strandað á því að þyrluflug í friðlandinu er takmörkunum háð samkvæmt reglum. Þetta segir Davíð Ólafsson, fasteignasali hjá Borg, sem sér um söluna á eyjunni. Margir hafa sýnt eyjunni áhuga frá því hún var auglýst til sölu fyrr í ár. Davíð segir að ekki verði farið undir 300 milljónir króna þegar talið berst að kaupverði eyjunnar. Vigur skipar stóran sess í ferðaþjónustu Vestfirðinga en um tíu til ellefu þúsund manns fara til eyjunnar á ári hverju. Nú þegar er búið að selja ferðir árið 2019 og yrði væntanlegur kaupandi skuldbundinn til að halda gildandi samninga vegna þeirra ferða. Davíð segir mikinn áhuga á eyjunni erlendis frá, þá aðallega frá bandarískum og kanadískum aðilum og þá hafi aðilar frá Asíu sýnt Vigur áhuga. Eyjan er eftir sem áður enn á sölu en eins og áður sagði höfðu kanadískir aðilar áhuga á að vera með þyrluferðir þaðan á Hornstrandir. Það er þó takmörkunum háð því svæðið er friðlýst og hafa bæjaryfirvöld Ísafjarðarbæjar, sem hefur yfirráð með svæðinu, lýst sig alfarið mótfallin þyrluflugi á svæðinu nema um neyðartilvik sé að ræða.
Hornstrandir Tengdar fréttir Drottning Vestfjarða í söluferli Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka. 5. júní 2018 06:00 Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. 9. júlí 2018 13:37 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Drottning Vestfjarða í söluferli Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka. 5. júní 2018 06:00
Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. 9. júlí 2018 13:37