Bein útsending frá Kvennafrídegi á Arnarhóli Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2018 14:40 Mikill mannfjöldi er samankominn á Arnarhóli. Vísir/Vilhelm Konur ganga út frá vinnu sinni til að mótmæla kjaramisrétti, ofbeldi og áreitni á vinnustað í dag kl. 14:55. Baráttufundir er haldnir um allt land, sá stærsti á Arnarhóli en hann hefst kl. 15:30 og verður Vísir með beina útsendingu frá fundinum. Útsendingin hefst um klukkan 15:15 og verður þá hægt að fylgjast fjöldanum streyma í bæinn. Á fundinum mun Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Claudie Wilson lögfræðingur hjá Rétti og Áslaug Thelma Einarsdóttir flytja ávarp. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra yfirgefur Stjórnarráðið um þrjúleytið ásamt fleiri konum.Vísir/VilhelmKvennakórarnir Vox feminae, Katla, Léttsveit Reykjavíkur og Múltíkúltí – fjölþjóðlegur sönghópur kvenna, munu taka lagið saman. Þá koma Reykjavíkurdætur fram, Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir flytur ljóð og leikkonurnar Aldís Amah Hamilton, Ragnheiður Steindórsdóttir og Esther Talía Casey flytja örverk eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur. Fundarstýrur eru Ilmur Kristjánsdóttir og Saga Garðarsdóttir. Tveir táknmálstúlkar þýða fundinn og stór skjár verður einnig á sviðinu. Kjaramál Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Konur ganga út frá vinnu sinni til að mótmæla kjaramisrétti, ofbeldi og áreitni á vinnustað í dag kl. 14:55. Baráttufundir er haldnir um allt land, sá stærsti á Arnarhóli en hann hefst kl. 15:30 og verður Vísir með beina útsendingu frá fundinum. Útsendingin hefst um klukkan 15:15 og verður þá hægt að fylgjast fjöldanum streyma í bæinn. Á fundinum mun Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Claudie Wilson lögfræðingur hjá Rétti og Áslaug Thelma Einarsdóttir flytja ávarp. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra yfirgefur Stjórnarráðið um þrjúleytið ásamt fleiri konum.Vísir/VilhelmKvennakórarnir Vox feminae, Katla, Léttsveit Reykjavíkur og Múltíkúltí – fjölþjóðlegur sönghópur kvenna, munu taka lagið saman. Þá koma Reykjavíkurdætur fram, Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir flytur ljóð og leikkonurnar Aldís Amah Hamilton, Ragnheiður Steindórsdóttir og Esther Talía Casey flytja örverk eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur. Fundarstýrur eru Ilmur Kristjánsdóttir og Saga Garðarsdóttir. Tveir táknmálstúlkar þýða fundinn og stór skjár verður einnig á sviðinu.
Kjaramál Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira