Ástandið mjög slæmt á Íslandi á stuttum tíma Benedikt Bóas skrifar 22. október 2018 09:45 Andrea Ýr Arnarsdóttir (til vinstri). Fréttablaðið/Anton Brink Það er mikið spurt um fræðslu, sérstaklega frá unga fólkinu, allt niður í grunnskóla og við höfum verið að halda erindi víðsvegar og þar á meðal í framhaldsskólum á Íslandi. Þar segjum við okkar sögu, gefum öllum armband og segjum lítillega frá verkefnum okkar ,“ segir Andrea Ýr Arnarsdóttir hjá Minningarsjóði Einars Darra en í gær hófst sala á fatnaði þar sem allur ágóði rennur í sjóðinn. Una Hlín Kristjánsdóttir hjá DUTY hannaði flíkurnar. Minningarsjóðurinn byrjaði að selja armbönd í júní aðeins nokkrum vikum eftir að Einar Darri lést og var það vitundarvakning að sögn Andreu til að vekja athygli á þeim faraldri sem hér geisar hvað varðar lyfsseðilsskyld lyf.Módelin Raffa Ello, Bjarki Aron og Magnea Rós í nýju fötunum. Myndir/Ásta Kristjánsdóttir„Þetta er auðvitað heimsfaraldur en ástandið er orðið mjög slæmt á mjög stuttum tíma á Íslandi. Við vildum gefa armböndin til að vekja athygli og skapa umræðu í samfélaginu.“ Hún segir að svo víðáttumikil fræðsla, eins og þau vilja setja í framkvæmd í grunnskólum Íslands, krefjist fjármagns en minningarsjóður Einars Darra vill geta kostað um helming af kostnaði. Til að það gangi eftir þá vonist hún að sem flestir geti lagt þeim lið. Fötin séu á viðráðanlegu verði en gæðin séu virkilega góð.„Það er lógó framan á vörunum en það er einnig hægt að fá vissar flíkur án lógós. Inni í stöfunum er bleikur himinn en bleikur var uppáhaldsliturinn hans Einars Darra og hann er jú uppi á himnum. Margt smátt gerir eitt stórt og ef maður nær að bjarga einum einstaklingi þá er þetta þess virði.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Það er mikið spurt um fræðslu, sérstaklega frá unga fólkinu, allt niður í grunnskóla og við höfum verið að halda erindi víðsvegar og þar á meðal í framhaldsskólum á Íslandi. Þar segjum við okkar sögu, gefum öllum armband og segjum lítillega frá verkefnum okkar ,“ segir Andrea Ýr Arnarsdóttir hjá Minningarsjóði Einars Darra en í gær hófst sala á fatnaði þar sem allur ágóði rennur í sjóðinn. Una Hlín Kristjánsdóttir hjá DUTY hannaði flíkurnar. Minningarsjóðurinn byrjaði að selja armbönd í júní aðeins nokkrum vikum eftir að Einar Darri lést og var það vitundarvakning að sögn Andreu til að vekja athygli á þeim faraldri sem hér geisar hvað varðar lyfsseðilsskyld lyf.Módelin Raffa Ello, Bjarki Aron og Magnea Rós í nýju fötunum. Myndir/Ásta Kristjánsdóttir„Þetta er auðvitað heimsfaraldur en ástandið er orðið mjög slæmt á mjög stuttum tíma á Íslandi. Við vildum gefa armböndin til að vekja athygli og skapa umræðu í samfélaginu.“ Hún segir að svo víðáttumikil fræðsla, eins og þau vilja setja í framkvæmd í grunnskólum Íslands, krefjist fjármagns en minningarsjóður Einars Darra vill geta kostað um helming af kostnaði. Til að það gangi eftir þá vonist hún að sem flestir geti lagt þeim lið. Fötin séu á viðráðanlegu verði en gæðin séu virkilega góð.„Það er lógó framan á vörunum en það er einnig hægt að fá vissar flíkur án lógós. Inni í stöfunum er bleikur himinn en bleikur var uppáhaldsliturinn hans Einars Darra og hann er jú uppi á himnum. Margt smátt gerir eitt stórt og ef maður nær að bjarga einum einstaklingi þá er þetta þess virði.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira