Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 10:00 Lisette og Ilonka sátu og voru að hlýja sér yfir kaffibolla þegar að blaðamaður sveif á þær. Vísir/Þórhildur Erla Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. Þetta er fyrsta heimsókn Lisette til Íslands en þriðja skiptið sem Ilonka sækir landið heim. Þetta er aftur á móti fyrsta Airwaves hátíð þeirra beggja. Airwaves hátíðin hafði lengi verið á lista hjá Ilonku yfir þær tónlistarhátíðir sem hún vildi fara á. „Mér finnst heillandi að fara á tónleika í bókabúð, í 12 tónum og á litlum börum. Þetta er öðruvísi og nánari hátíð en margar aðrar tónlistarhátíðir,“ segir Ilonka. Hún var búin að kynna sér nokkrar hljómsveitir áður en hún kom hingað. „Ég vildi ekki hlusta á of mikið heldur frekar láta tónlistina koma mér á óvart og uppgötva eitthvað nýtt,“ segir Ilonka. Lisette hafði aldrei komið áður til Íslands. „Þegar Ilonka sagði mér að hún ætlaði að fara á Airwaves þá hugsaði ég: já af hverju ekki og ákvað að skella mér með henni og hérna er ég,“ segir Lisette. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30 Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. Þetta er fyrsta heimsókn Lisette til Íslands en þriðja skiptið sem Ilonka sækir landið heim. Þetta er aftur á móti fyrsta Airwaves hátíð þeirra beggja. Airwaves hátíðin hafði lengi verið á lista hjá Ilonku yfir þær tónlistarhátíðir sem hún vildi fara á. „Mér finnst heillandi að fara á tónleika í bókabúð, í 12 tónum og á litlum börum. Þetta er öðruvísi og nánari hátíð en margar aðrar tónlistarhátíðir,“ segir Ilonka. Hún var búin að kynna sér nokkrar hljómsveitir áður en hún kom hingað. „Ég vildi ekki hlusta á of mikið heldur frekar láta tónlistina koma mér á óvart og uppgötva eitthvað nýtt,“ segir Ilonka. Lisette hafði aldrei komið áður til Íslands. „Þegar Ilonka sagði mér að hún ætlaði að fara á Airwaves þá hugsaði ég: já af hverju ekki og ákvað að skella mér með henni og hérna er ég,“ segir Lisette.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30 Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30
Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30
Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00
Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00
Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00