Bein útsending: Lokadagur KEXP á Airwaves Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2018 13:30 Útvarpsstöðin KEXP er framarlega í flokki í tónleikaútsendingum á netinu. Vísir/Vilhelm Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle í Bandaríkjunum hefur sótt Iceland Airwaves hátíðina heim síðan árið 2009. Útvarpsstöðin er einatt með bækistöðvar á farfuglaheimilinu KEX Hostel við Skúlagötu og er engin breyting á því í ár. Nokkrar sveitir troða upp á Kexinu í dag og má sjá dagskrána hér að neðan. Öllum er frjálst að mæta á meðan húsrúm leyfir. Neðst í fréttinni má sjá spilara KEXP en einnig má fylgjast með útsendingunni á YouTube-síðu útvarpsstöðvarinnar.Dagskráin 14:00 Team Dreams 16:30 Teitur Magnússon 19:00 aYia 21:30 Black MidiUpptaka frá Black MidiUpptaka frá aYiaUpptaka frá Team DreamsUpptaka frá Teiti Magnússyni. Airwaves Tengdar fréttir Neon-gul finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit. 8. nóvember 2018 07:15 Iceland Airwaves hafin: Sóley spilaði fyrir heimilisfólkið á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett í morgun en hátíðin er nú haldin í tuttugasta skipti. 7. nóvember 2018 11:16 Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. 6. nóvember 2018 20:43 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle í Bandaríkjunum hefur sótt Iceland Airwaves hátíðina heim síðan árið 2009. Útvarpsstöðin er einatt með bækistöðvar á farfuglaheimilinu KEX Hostel við Skúlagötu og er engin breyting á því í ár. Nokkrar sveitir troða upp á Kexinu í dag og má sjá dagskrána hér að neðan. Öllum er frjálst að mæta á meðan húsrúm leyfir. Neðst í fréttinni má sjá spilara KEXP en einnig má fylgjast með útsendingunni á YouTube-síðu útvarpsstöðvarinnar.Dagskráin 14:00 Team Dreams 16:30 Teitur Magnússon 19:00 aYia 21:30 Black MidiUpptaka frá Black MidiUpptaka frá aYiaUpptaka frá Team DreamsUpptaka frá Teiti Magnússyni.
Airwaves Tengdar fréttir Neon-gul finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit. 8. nóvember 2018 07:15 Iceland Airwaves hafin: Sóley spilaði fyrir heimilisfólkið á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett í morgun en hátíðin er nú haldin í tuttugasta skipti. 7. nóvember 2018 11:16 Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. 6. nóvember 2018 20:43 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Neon-gul finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit. 8. nóvember 2018 07:15
Iceland Airwaves hafin: Sóley spilaði fyrir heimilisfólkið á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett í morgun en hátíðin er nú haldin í tuttugasta skipti. 7. nóvember 2018 11:16
Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. 6. nóvember 2018 20:43
Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15