Borat, sem gerði garðinn frægan í samnefndri kvikmynd frá árinu 2005, fór og heimsótti kjósendur í Los Angeles fyrir Kimmel og spjallaði við þá um Bandaríkin, Donald Trump, kynþáttahatur, gyðinga og margt, margt fleira.
Innslagið má sjá hér að neðan.