Gestir Iceland Airwaves hvattir til að passa upp á hver annan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2018 10:32 Frá Iceland Airwaves árið 2016. Vísir/Andri Marinó Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að um 43% kvenkyns tónleikagesta hafa upplifað kynferðislegt áreiti á tónlistarhátíðum. Iceland Airwaves og Druslugangan hafa tekið höndum saman í að reyna markvisst að sporna gegn þessum raunveruleika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Samstarfið felst í því að öryggisstarfsfólk hátíðarinnar fá leiðbeiningar frá Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðingi og yfirmanni Neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis, um það hvernig best er að bregðast við þegar hátíðargestur verður fyrir kynferðislegu áreitni eða ofbeldi. Sérstök veggspjöld verða sett inn á öll salerni á tónleikastöðum hátíðarinnar til þess að fræða fólk um hvað er til ráða þegar þau verða fyrir áreiti. Einnig verða haldnar umræður á ráðstefnuhluta hátíðarinnar þar sem farið verður yfir samstarfið og reynt að kryfja það hvað tónleikahaldarar og tónleikagestir geta gert til þess að standa með þolendum áreitis og ofbeldis og hvernig hægt er að sporna við slíkri hegðun. Gestir hátíðarinnar eru einnig hvattir til þess að passa upp á hvort annað og láta gæslu hátíðarinnar vita strax ef þau sjá eitthvað sem ekki virðist vera í lagi. „Áreiti og ofbeldi af öllu tagi er ekki liðið á Iceland Airwaves. Gestir hátíðarinnar eiga rétt á því að skemmta sér án þess að verða fyrir áreiti eða ofbeldi,“ segir í tilkynningunni. Iceland Airwaves hátíðin fer fram í 20. sinn 7-10 nóvember í miðborg Reykjavíkur en þetta verður fyrsta hátíðin síðan Sena tók við rekstri hennar. Airwaves Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að um 43% kvenkyns tónleikagesta hafa upplifað kynferðislegt áreiti á tónlistarhátíðum. Iceland Airwaves og Druslugangan hafa tekið höndum saman í að reyna markvisst að sporna gegn þessum raunveruleika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Samstarfið felst í því að öryggisstarfsfólk hátíðarinnar fá leiðbeiningar frá Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðingi og yfirmanni Neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis, um það hvernig best er að bregðast við þegar hátíðargestur verður fyrir kynferðislegu áreitni eða ofbeldi. Sérstök veggspjöld verða sett inn á öll salerni á tónleikastöðum hátíðarinnar til þess að fræða fólk um hvað er til ráða þegar þau verða fyrir áreiti. Einnig verða haldnar umræður á ráðstefnuhluta hátíðarinnar þar sem farið verður yfir samstarfið og reynt að kryfja það hvað tónleikahaldarar og tónleikagestir geta gert til þess að standa með þolendum áreitis og ofbeldis og hvernig hægt er að sporna við slíkri hegðun. Gestir hátíðarinnar eru einnig hvattir til þess að passa upp á hvort annað og láta gæslu hátíðarinnar vita strax ef þau sjá eitthvað sem ekki virðist vera í lagi. „Áreiti og ofbeldi af öllu tagi er ekki liðið á Iceland Airwaves. Gestir hátíðarinnar eiga rétt á því að skemmta sér án þess að verða fyrir áreiti eða ofbeldi,“ segir í tilkynningunni. Iceland Airwaves hátíðin fer fram í 20. sinn 7-10 nóvember í miðborg Reykjavíkur en þetta verður fyrsta hátíðin síðan Sena tók við rekstri hennar.
Airwaves Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira