Ætla að greiða leið ungra og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. nóvember 2018 18:33 Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Ríkisstjórnin hyggst ráðast í sértækar aðgerðir til þess að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að festa kaup á íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem velferðarráðuneytið gaf frá sér í dag. Í tilkynningunni segir að ríkisstjórnin hafi í dag samþykkt tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, um skipun starfshóps sem ætlað er að útfæra aðgerðir sem nágrannaþjóðir Íslands hafi nýtt sér í þessu skyni, við góðan árangur. Þá segir að ákvörðunin sé í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar hvar kveðið er á um að farið verði í aðgerðir til þess að auðvelda ungum og tekjulágum einstaklingum að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Meðal úrræða sem væru til skoðunar sé nýting lífeyrissparnaðar í þessu skyni. Samkvæmt tilkynningunni segir Ásmundur Einar tíma aðgerða vera að renna upp. „Nú er mikil greiningarvinna að baki og komið að því að stíga fyrstu skref til aðgerða. Þess vegna tel ég nauðsynlegt að kalla fleiri að borðinu til að útfæra þær nánar og hrinda þeim í framkvæmd.“ Í tilkynningu stjórnarráðsins er sérstaklega litið til úrræða frá Sviss og Noregi en ætla má að fyrirhugaður starfshópur muni líta til fleiri landa í leit sinni að viðeigandi úrræðum.Tilkynninguna í heild sinni má lesa hér. Félagsmál Húsnæðismál Ríkisstjórn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
Ríkisstjórnin hyggst ráðast í sértækar aðgerðir til þess að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að festa kaup á íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem velferðarráðuneytið gaf frá sér í dag. Í tilkynningunni segir að ríkisstjórnin hafi í dag samþykkt tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, um skipun starfshóps sem ætlað er að útfæra aðgerðir sem nágrannaþjóðir Íslands hafi nýtt sér í þessu skyni, við góðan árangur. Þá segir að ákvörðunin sé í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar hvar kveðið er á um að farið verði í aðgerðir til þess að auðvelda ungum og tekjulágum einstaklingum að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Meðal úrræða sem væru til skoðunar sé nýting lífeyrissparnaðar í þessu skyni. Samkvæmt tilkynningunni segir Ásmundur Einar tíma aðgerða vera að renna upp. „Nú er mikil greiningarvinna að baki og komið að því að stíga fyrstu skref til aðgerða. Þess vegna tel ég nauðsynlegt að kalla fleiri að borðinu til að útfæra þær nánar og hrinda þeim í framkvæmd.“ Í tilkynningu stjórnarráðsins er sérstaklega litið til úrræða frá Sviss og Noregi en ætla má að fyrirhugaður starfshópur muni líta til fleiri landa í leit sinni að viðeigandi úrræðum.Tilkynninguna í heild sinni má lesa hér.
Félagsmál Húsnæðismál Ríkisstjórn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira