Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 18. nóvember 2018 10:00 Páll Óskar fer um víðan völl í Einkalífinu. „Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Páll Óskar hefur í gegnum árin verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hann er á fullu í Borgarleikhúsinu um þessar mundir og er jólatörnin framundan hjá kappanum. Palli hefur alltaf verið mikill Eurovision aðdáandi en hann tók þátt fyrir Íslands hönd árið 1997 með laginu Minn hinsti dans. „Þetta lag kom til mín árið 2007 og það var Allt fyrir ástina. Ég sendi það í keppnina og það var ekki tekið inn vegna þess að einn af lagahöfundunum var sænskur og það voru reglurnar hjá RÚV þannig að allir laga- og textahöfundar urðu að vera að íslensku bergi brotnir eða þeir hefðu þurft að búa á landinu í fjögur ár eða eitthvað svona algjört rugl.“Ákveðin orka yfir keppnislögum Páll Óskar segir að Allt fyrir ástina hefði geta verið algjört keppnislag. „Ég vil ekki fara aftur í einhverja keppni án þess að vera með winnerlag. Mig langar ekki að fara með einhverja B-hlið eða eitthvað tilraunarlag. Það er ákveðin orka yfir svona keppnislögum og það er það sem Eurovision-lagið þarf að hafa ef það ætlar að komast upp úr undankeppninni.“ Eurovision fer fram í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári og hefur það verið harðlega gagnrýnt síðustu misseri af pólitískum ástæðum. „Ég ætla sko að segja pass við þessari keppni algjörlega. Ég ætla passa mig að læka ekki neitt og commenta ekki neitt. Það verður ekkert Eurovision-ball frá mér eða ekki neitt. Vegna þess að einhverstaðar þurfum við að setja mörk og margt smátt gerir eitt stór. Þetta er svo mikið vél í gangi þarna, rosaleg áróðursvél sem við eigum ekki að sökkvast inn í eða taka þátt í. Ég er búinn að gera upp minn hug og ég vona að fleiri geri það lík.“ Í þættinum ræðir Palli einnig um makaleitina, söngleikinn Rocky Horror, um það hvernig venjulegur dagur er í hans lífi, um einstakt samstarf hans með Moniku og margt fleira. Hér að neðan má sjá áttunda þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi. Einkalífið Eurovision Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00 Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 „Man þegar ég hélt að lífið gengi út á það að finna kærasta“ Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í gegnum árin verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hann er á fullu í Borgarleikhúsinu um þessar mundir og er jólatörnin framundan hjá kappanum. 15. nóvember 2018 11:15 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Bíó og sjónvarp Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Fleiri fréttir Sver af sér sviðsettar erjur við Wöhler og „hinn gaurinn“ Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Sjá meira
„Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Páll Óskar hefur í gegnum árin verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hann er á fullu í Borgarleikhúsinu um þessar mundir og er jólatörnin framundan hjá kappanum. Palli hefur alltaf verið mikill Eurovision aðdáandi en hann tók þátt fyrir Íslands hönd árið 1997 með laginu Minn hinsti dans. „Þetta lag kom til mín árið 2007 og það var Allt fyrir ástina. Ég sendi það í keppnina og það var ekki tekið inn vegna þess að einn af lagahöfundunum var sænskur og það voru reglurnar hjá RÚV þannig að allir laga- og textahöfundar urðu að vera að íslensku bergi brotnir eða þeir hefðu þurft að búa á landinu í fjögur ár eða eitthvað svona algjört rugl.“Ákveðin orka yfir keppnislögum Páll Óskar segir að Allt fyrir ástina hefði geta verið algjört keppnislag. „Ég vil ekki fara aftur í einhverja keppni án þess að vera með winnerlag. Mig langar ekki að fara með einhverja B-hlið eða eitthvað tilraunarlag. Það er ákveðin orka yfir svona keppnislögum og það er það sem Eurovision-lagið þarf að hafa ef það ætlar að komast upp úr undankeppninni.“ Eurovision fer fram í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári og hefur það verið harðlega gagnrýnt síðustu misseri af pólitískum ástæðum. „Ég ætla sko að segja pass við þessari keppni algjörlega. Ég ætla passa mig að læka ekki neitt og commenta ekki neitt. Það verður ekkert Eurovision-ball frá mér eða ekki neitt. Vegna þess að einhverstaðar þurfum við að setja mörk og margt smátt gerir eitt stór. Þetta er svo mikið vél í gangi þarna, rosaleg áróðursvél sem við eigum ekki að sökkvast inn í eða taka þátt í. Ég er búinn að gera upp minn hug og ég vona að fleiri geri það lík.“ Í þættinum ræðir Palli einnig um makaleitina, söngleikinn Rocky Horror, um það hvernig venjulegur dagur er í hans lífi, um einstakt samstarf hans með Moniku og margt fleira. Hér að neðan má sjá áttunda þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi.
Einkalífið Eurovision Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00 Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 „Man þegar ég hélt að lífið gengi út á það að finna kærasta“ Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í gegnum árin verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hann er á fullu í Borgarleikhúsinu um þessar mundir og er jólatörnin framundan hjá kappanum. 15. nóvember 2018 11:15 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Bíó og sjónvarp Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Fleiri fréttir Sver af sér sviðsettar erjur við Wöhler og „hinn gaurinn“ Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Sjá meira
Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30
Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00
„Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00
Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30
„Man þegar ég hélt að lífið gengi út á það að finna kærasta“ Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í gegnum árin verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hann er á fullu í Borgarleikhúsinu um þessar mundir og er jólatörnin framundan hjá kappanum. 15. nóvember 2018 11:15
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45