Gunnar, Eiríkur, Fannar og Raxi eru í nýrri Hrútaskrá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2018 12:00 Nikulás er einn af hrútunum í nýju hrútaskránni en hann er svartarnhöfðóttur, sokkóttur, hyrndur. Hann var valinn á sæðingastöð sumarið 2017 til liðsinnis við varðveislu forystufjár. Halla Eygló Sveinsdóttir Eitt allra vinælasta rit sauðbjárbænda og áhugafólks um íslensku sauðkindina er komið út, Hrútaskráin þar sem kynntir eru 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. Til að byrja með kemur skráin aðeins út á pdf formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku. „Hrútakosturinn er að venju gríðarlega öflugur, blanda af reynsluboltum sæðingastöðvanna og yngri kappa sem hafa nú hafið sinn fyrsta vetur á sæðingastöðvunum“, segir Guðmundur Jóhannesson, ritstjóri skrárinnar sem er 52 síður að stærð prýdd fallegum ljósmyndum af öllum hrútunum. Nýja Hrútaskráin sem var að koma út á pfd formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku.Halla Eygló SveinsdóttirNöfn hrútanna Nöfn hrútanna í skránni eru mjög fjölbreytt en þar má t.d. nefna nöfnin Kölski, Frosti, Eiríkur, Gunnar, Durtur, Glæpur, Fannar, Raxi, Gutti, Tvistur, Njörður, Fjalldrapi, Drjúgur, Jökull, Dúlli, Strumpur, Malli, Spakur, Óðinni, Fáfnir og Kögull.Hrútaskrána má lesa hér. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarsins er ritstjóri Hrútaskrárinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Eitt allra vinælasta rit sauðbjárbænda og áhugafólks um íslensku sauðkindina er komið út, Hrútaskráin þar sem kynntir eru 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. Til að byrja með kemur skráin aðeins út á pdf formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku. „Hrútakosturinn er að venju gríðarlega öflugur, blanda af reynsluboltum sæðingastöðvanna og yngri kappa sem hafa nú hafið sinn fyrsta vetur á sæðingastöðvunum“, segir Guðmundur Jóhannesson, ritstjóri skrárinnar sem er 52 síður að stærð prýdd fallegum ljósmyndum af öllum hrútunum. Nýja Hrútaskráin sem var að koma út á pfd formi en prentaða útgáfan kemur út í næstu viku.Halla Eygló SveinsdóttirNöfn hrútanna Nöfn hrútanna í skránni eru mjög fjölbreytt en þar má t.d. nefna nöfnin Kölski, Frosti, Eiríkur, Gunnar, Durtur, Glæpur, Fannar, Raxi, Gutti, Tvistur, Njörður, Fjalldrapi, Drjúgur, Jökull, Dúlli, Strumpur, Malli, Spakur, Óðinni, Fáfnir og Kögull.Hrútaskrána má lesa hér. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarsins er ritstjóri Hrútaskrárinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira