Umræða um sjálfsvíg opnari en áður Sighvatur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 21:30 Salbjörg Bjarnadóttir hjá Embætti landlæknis segir umræðuna um sjálfsvíg hafa breyst mikið. Nú komi fram í útförum og minningargreinum að fólk hafi svipt sig lífi, slíkt hafi ekki tíðkast áður. „Við erum ekki að „hæpa“ eitthvað upp heldur tala af ábyrgð um sjálfsvíg og allan harmleikinn sem því fylgir,“ segir Salbjörg í samtali við fréttastofu. Hún segir að prestar sem tali um sjálfsvíg í útförum gerir það í samráði við aðstandendur hins látna. Hún segir þetta gera aðstandendum auðveldara fyrir en margir tali um að þeim finnist sem ekki megi ræða opinberlega um að viðkomandi hafi framið sjálfsvíg.„Eigum við ekki að tala um þetta?“ Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur greinir frá því á Facebook að hann hafi kynnst ótrúlegum sögum af fjölskyldum sem eru beittar ofbeldi af handrukkurum og fíkniefnasölum. Í samráði við aðstandendur og með leyfi þeirra ræðir séra Vigfús Bjarni opinskátt um fíkn og handrukkanir í útförum fólks sem hefur framið sjálfsvíg. „Hvers konar veruleiki er, að það sé hægt að sætta sig við það, að það sé fólk sem beitir barsmíðum, meiðingum og vopnum í okkar samfélagi að rukka fíkniefni. Eigum við ekki að tala um þetta alls staðar? Eða ætlum við bara að hugsa um það? Hvílíkt rugl,“ sagði séra Vigfús Bjarni í útför í Hallgrímskirkju á dögunum.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. Tengdar fréttir Sjúkrahúsprestur ræðir fíkn og handrukkun í útförum Sjúkrahúsprestur segir áhyggjuefni að handrukkarar gangi mjög hart fram við innheimtu fíkniefnaskulda. Í samráði við aðstandendur fólks sem hefur framið sjálfsvíg ræðir hann opinskátt um fíkn og ofbeldisógn í útförum. 12. nóvember 2018 13:42 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Salbjörg Bjarnadóttir hjá Embætti landlæknis segir umræðuna um sjálfsvíg hafa breyst mikið. Nú komi fram í útförum og minningargreinum að fólk hafi svipt sig lífi, slíkt hafi ekki tíðkast áður. „Við erum ekki að „hæpa“ eitthvað upp heldur tala af ábyrgð um sjálfsvíg og allan harmleikinn sem því fylgir,“ segir Salbjörg í samtali við fréttastofu. Hún segir að prestar sem tali um sjálfsvíg í útförum gerir það í samráði við aðstandendur hins látna. Hún segir þetta gera aðstandendum auðveldara fyrir en margir tali um að þeim finnist sem ekki megi ræða opinberlega um að viðkomandi hafi framið sjálfsvíg.„Eigum við ekki að tala um þetta?“ Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur greinir frá því á Facebook að hann hafi kynnst ótrúlegum sögum af fjölskyldum sem eru beittar ofbeldi af handrukkurum og fíkniefnasölum. Í samráði við aðstandendur og með leyfi þeirra ræðir séra Vigfús Bjarni opinskátt um fíkn og handrukkanir í útförum fólks sem hefur framið sjálfsvíg. „Hvers konar veruleiki er, að það sé hægt að sætta sig við það, að það sé fólk sem beitir barsmíðum, meiðingum og vopnum í okkar samfélagi að rukka fíkniefni. Eigum við ekki að tala um þetta alls staðar? Eða ætlum við bara að hugsa um það? Hvílíkt rugl,“ sagði séra Vigfús Bjarni í útför í Hallgrímskirkju á dögunum.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér.
Tengdar fréttir Sjúkrahúsprestur ræðir fíkn og handrukkun í útförum Sjúkrahúsprestur segir áhyggjuefni að handrukkarar gangi mjög hart fram við innheimtu fíkniefnaskulda. Í samráði við aðstandendur fólks sem hefur framið sjálfsvíg ræðir hann opinskátt um fíkn og ofbeldisógn í útförum. 12. nóvember 2018 13:42 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Sjúkrahúsprestur ræðir fíkn og handrukkun í útförum Sjúkrahúsprestur segir áhyggjuefni að handrukkarar gangi mjög hart fram við innheimtu fíkniefnaskulda. Í samráði við aðstandendur fólks sem hefur framið sjálfsvíg ræðir hann opinskátt um fíkn og ofbeldisógn í útförum. 12. nóvember 2018 13:42