Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 11:00 Jim og Eric voru ánægðir með hátíðina. Vísir/Þórhildur Erla Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. „Það er svo gaman að hitta fullt af mismunandi fólki og heyra mikið af mismunandi og skemmtilegri tónlist og sjá borgina lifna við,“ segir Eric. Hljómsveitin sem að þeir voru spenntastir fyrir að sjá þurfti því miður að afboða komu sína. „Við vorum frekar leiðir þegar að við komumst að því, en við gerum bara gott úr þessu og erum spenntir að sjá Simon Raymonde,“ segir Eric. Þeir náðu aðeins að ferðast um suðurlandið á meðan að hátíðinni stóð og sögðu að svörtu strendurnar á Breiðamerkursandi hefðu verið himneskar. „Eric sannfærði mig um að koma hingað og ég sé ekki eftir því. Þetta er mjög skemmtileg hátíð,“ segir Jim og brosir. Jim og Eric voru báðir mjög hrifnir af landinu og eru strax farnir að skipuleggja næstu ferð hingað til lands. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30 Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. „Það er svo gaman að hitta fullt af mismunandi fólki og heyra mikið af mismunandi og skemmtilegri tónlist og sjá borgina lifna við,“ segir Eric. Hljómsveitin sem að þeir voru spenntastir fyrir að sjá þurfti því miður að afboða komu sína. „Við vorum frekar leiðir þegar að við komumst að því, en við gerum bara gott úr þessu og erum spenntir að sjá Simon Raymonde,“ segir Eric. Þeir náðu aðeins að ferðast um suðurlandið á meðan að hátíðinni stóð og sögðu að svörtu strendurnar á Breiðamerkursandi hefðu verið himneskar. „Eric sannfærði mig um að koma hingað og ég sé ekki eftir því. Þetta er mjög skemmtileg hátíð,“ segir Jim og brosir. Jim og Eric voru báðir mjög hrifnir af landinu og eru strax farnir að skipuleggja næstu ferð hingað til lands.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30 Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30
Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30
Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51
Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00
Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00
Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00