Króli sér gífurlega eftir gömlum rapptextum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 18:27 Rapparinn Króli á opnunarviðburðurði Barnamenningarhátíðar 2018 Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018 Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018
Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira