Segir að bekkurinn yrði þunnskipaður á þingi ef þingmennirnir segðu af sér Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. nóvember 2018 17:10 Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins. Fréttablaðið/Ernir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, segir að það yrði þunnskipað á þingi ef þingmennirnir sex sem komu saman á barnum Klaustur fyrr í mánuðinum og ræddu á niðrandi hátt um kollega sína myndu segja af sér. Hann kveðst sannfærður um að svona framkoma sé ekki einsdæmi en hann sé þó ekki að benda á það sem einhverja afsökun eða skýringu. Fjórir þingmenn Miðflokksins, þau Gunnar Bragi Sveinsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bergþór Ólason og Anna Kolbrún Árnadóttir komu saman á barnum Klaustur þann 20. nóvember síðastliðinn ásamt þeim Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni úr Flokki fólksins. Þingmennirnir ræddu fjálglega um menn og málefni og töluðu á niðrandi máta um ýmsa þingmenn. Þingmenn Miðflokksins sendu frá sér yfirlýsingu í dag og báðust afsökunar að stíga fram og gera það. „En að öðru leyti vil ég ekki tjá mig mikið um það nema að ég er feginn því að þau skyldu gera það, gangast upp í að þau hafi komið ósæmilega. Ég held að það sé aðalatriðið í þessu máli og það er næsta víst að svona framkoma er ekki eins og stefnuskrá flokksins, hún byggir ekki á kvenhatri eða einhverju slíku nema síður sé. En eins og ég segi, þau hafa gengið fram og gert þetta en svo verðum við bara að bíða og sjá hvað gerist fleira,“ segir Þorsteinn.Ræddu málið á þingflokksfundi í dagEn finnst þér ekki að þingmenn sem tala svona um samstarfsmenn sína á þingi eigi hreinlega að segja af sér? „Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvort að það eigi að gerast. Ef að það yrði gert þá yrði þunnskipað á þingi er ég hræddur um.“Af hverju? Heldurðu að meirihluti þingmanna leyfi sér að tala svona um samstarfsmenn sína? „Ég er alveg sannfærður um það að þetta er ekki einsdæmi og ég bara veit það. Ég er ekki að segja að það sé til fyrirmyndar og ég er ekki að benda á það sem afsökun eða einhverja skýringu en eins og ég segi, þá held ég að þá yrði þunnskipaður bekknum.“ Þingflokkur Miðflokksins fundaði í dag og fór yfir málið að sögn Þorsteins. Aðspurður hvort að þar hafi verið rætt um að þingmennirnir á upptökunni segi af sér segir hann að þingmenn flokksins fari ekki yfir það opinberlega hvað fram fari á þingflokksfundum. Þorsteinn segir að honum finnist það mjög alvarlegt að samtal þingmannanna hafi verið tekið upp. „Það er hins vegar mál held ég sem við ræðum aðeins seinna. Nú erum við að ræða það sem þarna kom fram og menn eru að bregðast við því.“Skipti máli hvort viðkomandi sé opinber persóna Þá segir hann það skýlaust brot á persónuverndarlögum ef menn eru að taka upp á opinberum stöðum eitthvað sem þar fer fram. Í því samhengi má benda á það sem Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag um málið en þar benti hún að almenna reglan sé að fólk eigi að vita hvort það sé í upptökum. „Að sama skapi þá skiptir líka máli hvort upptakan sé á einkaheimili eða eitthvað er tekið upp á almannafæri. Ef fólk talar hátt um hluti sem fólk vill ekki að þoli dagsins ljós. Þá ber það ákveðna ábyrgð á því mögulega líka.“ Helga velti því jafnframt upp hvernig þingmönnum þætti við hæfi að tjá sig á almannafæri. „Ef þeir tjá sig þannig að það þyki vera fréttaefni þá erum við komin í það sem er stjórnarskrárvarið líka, sem er tjáningarfrelsi.“ Þá skipti það máli hvort viðkomandi sé opinber persóna. „Ef opinber persóna eins og þjóðkjörinn þingmaður talar á almannafæri þannig að aðrir heyra þá hafa fjölmiðlar mat um það hvað á erindi til almennings og hvað ekki. Það er fullt af breytum í þessu,“ sagði Helga. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Niðrandi ummæli Miðflokksmanna um Lilju Alfreðsdóttur Gunnar Bragi Sveinsson kallaði hana helvítis tík. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir henni ekki treystandi. Bergþór Ólason segir enga konu hafa teymt sig eins lengi á asnaeyrum sem hann hefur ekki fengið að ríða. 29. nóvember 2018 16:59 Upptökurnar koma illa við forsvarsmenn Klausturs Forsvarsmenn Klausturs bar segja að starfsmenn staðarins hafi hvergi átt hlut í máli vegna upptöku á samtali alþingismanna á staðnum þann 20. nóvember. 29. nóvember 2018 12:20 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, segir að það yrði þunnskipað á þingi ef þingmennirnir sex sem komu saman á barnum Klaustur fyrr í mánuðinum og ræddu á niðrandi hátt um kollega sína myndu segja af sér. Hann kveðst sannfærður um að svona framkoma sé ekki einsdæmi en hann sé þó ekki að benda á það sem einhverja afsökun eða skýringu. Fjórir þingmenn Miðflokksins, þau Gunnar Bragi Sveinsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bergþór Ólason og Anna Kolbrún Árnadóttir komu saman á barnum Klaustur þann 20. nóvember síðastliðinn ásamt þeim Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni úr Flokki fólksins. Þingmennirnir ræddu fjálglega um menn og málefni og töluðu á niðrandi máta um ýmsa þingmenn. Þingmenn Miðflokksins sendu frá sér yfirlýsingu í dag og báðust afsökunar að stíga fram og gera það. „En að öðru leyti vil ég ekki tjá mig mikið um það nema að ég er feginn því að þau skyldu gera það, gangast upp í að þau hafi komið ósæmilega. Ég held að það sé aðalatriðið í þessu máli og það er næsta víst að svona framkoma er ekki eins og stefnuskrá flokksins, hún byggir ekki á kvenhatri eða einhverju slíku nema síður sé. En eins og ég segi, þau hafa gengið fram og gert þetta en svo verðum við bara að bíða og sjá hvað gerist fleira,“ segir Þorsteinn.Ræddu málið á þingflokksfundi í dagEn finnst þér ekki að þingmenn sem tala svona um samstarfsmenn sína á þingi eigi hreinlega að segja af sér? „Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvort að það eigi að gerast. Ef að það yrði gert þá yrði þunnskipað á þingi er ég hræddur um.“Af hverju? Heldurðu að meirihluti þingmanna leyfi sér að tala svona um samstarfsmenn sína? „Ég er alveg sannfærður um það að þetta er ekki einsdæmi og ég bara veit það. Ég er ekki að segja að það sé til fyrirmyndar og ég er ekki að benda á það sem afsökun eða einhverja skýringu en eins og ég segi, þá held ég að þá yrði þunnskipaður bekknum.“ Þingflokkur Miðflokksins fundaði í dag og fór yfir málið að sögn Þorsteins. Aðspurður hvort að þar hafi verið rætt um að þingmennirnir á upptökunni segi af sér segir hann að þingmenn flokksins fari ekki yfir það opinberlega hvað fram fari á þingflokksfundum. Þorsteinn segir að honum finnist það mjög alvarlegt að samtal þingmannanna hafi verið tekið upp. „Það er hins vegar mál held ég sem við ræðum aðeins seinna. Nú erum við að ræða það sem þarna kom fram og menn eru að bregðast við því.“Skipti máli hvort viðkomandi sé opinber persóna Þá segir hann það skýlaust brot á persónuverndarlögum ef menn eru að taka upp á opinberum stöðum eitthvað sem þar fer fram. Í því samhengi má benda á það sem Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag um málið en þar benti hún að almenna reglan sé að fólk eigi að vita hvort það sé í upptökum. „Að sama skapi þá skiptir líka máli hvort upptakan sé á einkaheimili eða eitthvað er tekið upp á almannafæri. Ef fólk talar hátt um hluti sem fólk vill ekki að þoli dagsins ljós. Þá ber það ákveðna ábyrgð á því mögulega líka.“ Helga velti því jafnframt upp hvernig þingmönnum þætti við hæfi að tjá sig á almannafæri. „Ef þeir tjá sig þannig að það þyki vera fréttaefni þá erum við komin í það sem er stjórnarskrárvarið líka, sem er tjáningarfrelsi.“ Þá skipti það máli hvort viðkomandi sé opinber persóna. „Ef opinber persóna eins og þjóðkjörinn þingmaður talar á almannafæri þannig að aðrir heyra þá hafa fjölmiðlar mat um það hvað á erindi til almennings og hvað ekki. Það er fullt af breytum í þessu,“ sagði Helga.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Niðrandi ummæli Miðflokksmanna um Lilju Alfreðsdóttur Gunnar Bragi Sveinsson kallaði hana helvítis tík. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir henni ekki treystandi. Bergþór Ólason segir enga konu hafa teymt sig eins lengi á asnaeyrum sem hann hefur ekki fengið að ríða. 29. nóvember 2018 16:59 Upptökurnar koma illa við forsvarsmenn Klausturs Forsvarsmenn Klausturs bar segja að starfsmenn staðarins hafi hvergi átt hlut í máli vegna upptöku á samtali alþingismanna á staðnum þann 20. nóvember. 29. nóvember 2018 12:20 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Sjá meira
Niðrandi ummæli Miðflokksmanna um Lilju Alfreðsdóttur Gunnar Bragi Sveinsson kallaði hana helvítis tík. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir henni ekki treystandi. Bergþór Ólason segir enga konu hafa teymt sig eins lengi á asnaeyrum sem hann hefur ekki fengið að ríða. 29. nóvember 2018 16:59
Upptökurnar koma illa við forsvarsmenn Klausturs Forsvarsmenn Klausturs bar segja að starfsmenn staðarins hafi hvergi átt hlut í máli vegna upptöku á samtali alþingismanna á staðnum þann 20. nóvember. 29. nóvember 2018 12:20
Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“