Bjarni Harðarson með þrjátíu nýjar bækur fyrir jólin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2018 20:45 Við Austurveginn á Selfossi er Bókakaffi Bjarna Harðarsson og Elínar Gunnlaugsdóttur, eiginkonu hans þar sem þau reka kaffihús og bóksölu. Þau eiga einnig bókaútgáfuna Sæmund en sú útgáfa gefur út hvorki meira né minna en 30 nýjar bækur fyrir jólin enda bunkinn hár. Allar bækurnar lætur Bjarni prenta í útlöndum og segir hann að bækurnar séu af fjölbreyttum toga. Skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur, örsögur og stærri fræðiverk eru á meðal þess sem er gefið út fyrir þessu jól. Hann er stoltur af afrakstrinum og þykir starfið afar skemmtilegt. En staða bókarinnar, hvernig er hún að mati Bjarna? „Hún er auðvitað erfið eins og bóka um allan heim en fréttir af andláti bókarinnar eru nú mjög orðum auknar“. En hvar lætur Bjarni prenta bækurnar sínar? „Langmest er þetta prentað núna í Norður Þýskalandi en það eru líka prentstaðir eins og Bosnía, Lettland þó við höfum ekki bundið okkur við neitt sérstakt land. Ég verð auðvitað að játa það að ég prenta þetta allt erlendis eins og greinin í heild sinni en það er afleiðing af þessari ofhitnun samfélagsins, þá gerist þetta“. Bjarni segist eiga von á þokkalegum bókajólum þó hann segist ekki gera ráð fyrir að bóksalir séu að rétta strax úr kútnum eftir kreppu síðustu ára.Bunkinn er ansi myndarlegur fyrir þessi jólin.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Bókmenntir Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira
Við Austurveginn á Selfossi er Bókakaffi Bjarna Harðarsson og Elínar Gunnlaugsdóttur, eiginkonu hans þar sem þau reka kaffihús og bóksölu. Þau eiga einnig bókaútgáfuna Sæmund en sú útgáfa gefur út hvorki meira né minna en 30 nýjar bækur fyrir jólin enda bunkinn hár. Allar bækurnar lætur Bjarni prenta í útlöndum og segir hann að bækurnar séu af fjölbreyttum toga. Skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur, örsögur og stærri fræðiverk eru á meðal þess sem er gefið út fyrir þessu jól. Hann er stoltur af afrakstrinum og þykir starfið afar skemmtilegt. En staða bókarinnar, hvernig er hún að mati Bjarna? „Hún er auðvitað erfið eins og bóka um allan heim en fréttir af andláti bókarinnar eru nú mjög orðum auknar“. En hvar lætur Bjarni prenta bækurnar sínar? „Langmest er þetta prentað núna í Norður Þýskalandi en það eru líka prentstaðir eins og Bosnía, Lettland þó við höfum ekki bundið okkur við neitt sérstakt land. Ég verð auðvitað að játa það að ég prenta þetta allt erlendis eins og greinin í heild sinni en það er afleiðing af þessari ofhitnun samfélagsins, þá gerist þetta“. Bjarni segist eiga von á þokkalegum bókajólum þó hann segist ekki gera ráð fyrir að bóksalir séu að rétta strax úr kútnum eftir kreppu síðustu ára.Bunkinn er ansi myndarlegur fyrir þessi jólin.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bókmenntir Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira