Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Sylvía Hall skrifar 25. nóvember 2018 16:10 Leikkonan segir stjörnur sem auglýsa megrunarvörur ýta undir skaðlegar hugmyndir um líkama kvenna sem hafi slæm áhrif á ungar stúlkur. Getty/NBC Leikkonan Jameela Jamil, sem fer með hlutverk Tahani í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place, gagnrýndi stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni eftir að Cardi B birti kostaða Instagram-færslu þar sem hún lofaði megrunarte í stuttu myndbandi. Í myndbandinu segist hún hafa náð að losa sig við aukakíló eftir meðgöngu með hjálp tesins og í raun fleiri en hún ætlaði sér. Jamil birti skjáskot af færslu Cardi B þar sem hún sagðist vona að hún og allar aðrar stjörnur sem auglýstu slíkar vörur myndu „skíta í sig á almannafæri líkt og konurnar sem kaupa vörurnar í alvöru“. Hún dregur í efa að stjörnurnar noti vörurnar í raun og veru og segir þetta vera aðeins til þess fallið að auka tekjurnar.They got Cardi B on the laxative nonsense “detox” tea. GOD I hope all these celebrities all shit their pants in public, the way the poor women who buy this nonsense upon their recommendation do. Not that they actually take this shit. They just flog it because they need MORE MONEY pic.twitter.com/OhmTjjWVOp — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Í annarri Twitter-færslu hvetur hún fylgjendur stjarnanna að borða frekar grænmeti og trefjar frekar en að treysta á megrunarte. „Þið þurfið trefjar! Ekki eitthvað sem lætur ykkur fá niðurgang daginn sem þið drekkið það og gefur ykkur harðlífi til lengri tíma,“ skrifaði Jamil.If you want to “curb your appetite” eat some damn green vegetables or have some nutritious natural vegetable soup. Don’t drink these “detox” teas. You need fiber! Not something that honestly just makes you have diarrhea the day you take it and constipates you in the long run... — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Jamil hefur áður talað gegn slíkum auglýsingum og beindi spjótum sínum að Kardashian systrum fyrr í ár þegar Kim og Khloe auglýstu báðar megrunarvörur. Kim hvatti fylgjendur sína til þess að kaupa sleikjó sem átti að minnka matarlyst á meðan Khloe auglýsti próteinhristinga.Sjá einnig: Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur „Þessi vara, sem þú þarft að nota samhliða einkaþjálfara, næringarfræðingi og lýtalækni, er á útsölu,“ skrifaði Jamil við færslu sína um Khloe Kardashian og ýjaði að þeirri staðreynd að Khloe hefur aðgang að þessum úrræðum ólíkt þeim konum sem munu treysta á slíkar vörur.Oh my god you guys! This product that must also come with a personal trainer, a dietician and a plastic surgeon is on sale! All those things in one case of non FDA approved dog shit! fabulous! pic.twitter.com/a9Qxu9jgxU — Jameela Jamil (@jameelajamil) 23 November 2018No. Fuck off. No. You terrible and toxic influence on young girls. I admire their mother’s branding capabilities, she is an exploitative but innovative genius, however this family makes me feel actual despair over what women are reduced to. pic.twitter.com/zDPN1T8sBM — Jameela Jamil (@jameelajamil) 16 May 2018 Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Leikkonan Jameela Jamil, sem fer með hlutverk Tahani í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place, gagnrýndi stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni eftir að Cardi B birti kostaða Instagram-færslu þar sem hún lofaði megrunarte í stuttu myndbandi. Í myndbandinu segist hún hafa náð að losa sig við aukakíló eftir meðgöngu með hjálp tesins og í raun fleiri en hún ætlaði sér. Jamil birti skjáskot af færslu Cardi B þar sem hún sagðist vona að hún og allar aðrar stjörnur sem auglýstu slíkar vörur myndu „skíta í sig á almannafæri líkt og konurnar sem kaupa vörurnar í alvöru“. Hún dregur í efa að stjörnurnar noti vörurnar í raun og veru og segir þetta vera aðeins til þess fallið að auka tekjurnar.They got Cardi B on the laxative nonsense “detox” tea. GOD I hope all these celebrities all shit their pants in public, the way the poor women who buy this nonsense upon their recommendation do. Not that they actually take this shit. They just flog it because they need MORE MONEY pic.twitter.com/OhmTjjWVOp — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Í annarri Twitter-færslu hvetur hún fylgjendur stjarnanna að borða frekar grænmeti og trefjar frekar en að treysta á megrunarte. „Þið þurfið trefjar! Ekki eitthvað sem lætur ykkur fá niðurgang daginn sem þið drekkið það og gefur ykkur harðlífi til lengri tíma,“ skrifaði Jamil.If you want to “curb your appetite” eat some damn green vegetables or have some nutritious natural vegetable soup. Don’t drink these “detox” teas. You need fiber! Not something that honestly just makes you have diarrhea the day you take it and constipates you in the long run... — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Jamil hefur áður talað gegn slíkum auglýsingum og beindi spjótum sínum að Kardashian systrum fyrr í ár þegar Kim og Khloe auglýstu báðar megrunarvörur. Kim hvatti fylgjendur sína til þess að kaupa sleikjó sem átti að minnka matarlyst á meðan Khloe auglýsti próteinhristinga.Sjá einnig: Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur „Þessi vara, sem þú þarft að nota samhliða einkaþjálfara, næringarfræðingi og lýtalækni, er á útsölu,“ skrifaði Jamil við færslu sína um Khloe Kardashian og ýjaði að þeirri staðreynd að Khloe hefur aðgang að þessum úrræðum ólíkt þeim konum sem munu treysta á slíkar vörur.Oh my god you guys! This product that must also come with a personal trainer, a dietician and a plastic surgeon is on sale! All those things in one case of non FDA approved dog shit! fabulous! pic.twitter.com/a9Qxu9jgxU — Jameela Jamil (@jameelajamil) 23 November 2018No. Fuck off. No. You terrible and toxic influence on young girls. I admire their mother’s branding capabilities, she is an exploitative but innovative genius, however this family makes me feel actual despair over what women are reduced to. pic.twitter.com/zDPN1T8sBM — Jameela Jamil (@jameelajamil) 16 May 2018
Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58