Segir Fossvogskirkju stefna í gröfina sökum fjárskorts Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. nóvember 2018 14:56 Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Aðsend Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir. Ef ekkert verði að gert þurfi að loka Fossvogskirkju, líkhúsi og kapellu. Meirihluti fjárlaganefnda Alþingis hefur lagt til að Kirkjugarðasamband Íslands fái tímabundið 50 milljóna króna framlag á næsta ári. Þórsteinn Ragnarsson formaður Kirkjugarðasambandsins og forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma segir að kirkjugarðar landsins hafi verið reknir með halla á síðustu árum. Forráðamenn sambandsins hafa farið nokkrum sinnum fyrir fjárlaganefnd og gert grein fyrir því. „Við lögðum fram áætlun að sú skerðing sem orðin er sem er um 40% yrði leiðrétt á tveimur árum og til að byrja með yrðu 150 milljónir settar í árið 2019. Og við fengum 50 milljónir króna sem ber að þakka fyrir en nægir skammt, “ segir Þórsteinn. Hann segir að reka megi vandann til hagræðingaraðgerða ríkistjórnarinnar í kjölfar efnahagshrunsins þegar einingarverð fyrir grafartöku og umhirðu var lækkað. Þetta hafi haft víðtæk áhrif. „Kirkjugarðarnir hafa smá saman þurft að draga úr þjónustu, umhirðu og fækka fólki sem vinnur að umhirðu. Þeir hafa lent í vandræðum með að greiða verktökum fyrir grafartöku. Nú er svo komið að út á landsbyggðinni er búið að þrautpína verktaka til að vinna sjálfboðavinnu við að taka grafir. Þannig að við skiljum ekki þessa tregðu hjá stjórnvöldum,“ segir Þórsteinn. Fjárlög Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir. Ef ekkert verði að gert þurfi að loka Fossvogskirkju, líkhúsi og kapellu. Meirihluti fjárlaganefnda Alþingis hefur lagt til að Kirkjugarðasamband Íslands fái tímabundið 50 milljóna króna framlag á næsta ári. Þórsteinn Ragnarsson formaður Kirkjugarðasambandsins og forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma segir að kirkjugarðar landsins hafi verið reknir með halla á síðustu árum. Forráðamenn sambandsins hafa farið nokkrum sinnum fyrir fjárlaganefnd og gert grein fyrir því. „Við lögðum fram áætlun að sú skerðing sem orðin er sem er um 40% yrði leiðrétt á tveimur árum og til að byrja með yrðu 150 milljónir settar í árið 2019. Og við fengum 50 milljónir króna sem ber að þakka fyrir en nægir skammt, “ segir Þórsteinn. Hann segir að reka megi vandann til hagræðingaraðgerða ríkistjórnarinnar í kjölfar efnahagshrunsins þegar einingarverð fyrir grafartöku og umhirðu var lækkað. Þetta hafi haft víðtæk áhrif. „Kirkjugarðarnir hafa smá saman þurft að draga úr þjónustu, umhirðu og fækka fólki sem vinnur að umhirðu. Þeir hafa lent í vandræðum með að greiða verktökum fyrir grafartöku. Nú er svo komið að út á landsbyggðinni er búið að þrautpína verktaka til að vinna sjálfboðavinnu við að taka grafir. Þannig að við skiljum ekki þessa tregðu hjá stjórnvöldum,“ segir Þórsteinn.
Fjárlög Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira