Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sigurður Mikael Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 07:00 Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri. Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. „Þetta var ákveðið deilumál innan skólans en ég get ekki sagt meira, því miður,“ segir Sæmundur Sveinsson, rektor Landbúnaðarháskólans, aðspurður um málið. Samkvæmt vefsíðunni opnirreikningar.is greiddi mennta- og menningarmálaráðuneytið Sálfræðiþjónustu Jóhanns Inga 1.250 þúsund krónur í síðasta mánuði vegna vinnunnar. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um reikninginn hjá ráðuneytinu og fékk þau svör að hann tengdist starfsmannamálum Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir sálfræðingana hafa skilað af sér skýrslu en að efni hennar sé bundið slíkum trúnaði með vísan í nýju persónuverndarlögin að hann þori ekki að segja meira um það. Ráðuneytið muni síðan birta honum niðurstöður í málinu sem séu opinberar. „En þessi skýrsla sem þessi þjónusta vann fyrir okkur, ég þori ekki að segja neitt um hana,“ segir Sæmundur. Fyrir ári fjallaði Stundin um átök innan skólans milli rektors og þáverandi prófessors sem gagnrýnt hafði samstarfsfólk sitt. Engar upplýsingar er þó að fá um hvort úttektin nú tengist því þar sem bæði stjórnendur og starfsfólk þegja þunnu hljóði um heimsókn sálfræðinganna að sunnan. Birtist í Fréttablaðinu Borgarbyggð Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. „Þetta var ákveðið deilumál innan skólans en ég get ekki sagt meira, því miður,“ segir Sæmundur Sveinsson, rektor Landbúnaðarháskólans, aðspurður um málið. Samkvæmt vefsíðunni opnirreikningar.is greiddi mennta- og menningarmálaráðuneytið Sálfræðiþjónustu Jóhanns Inga 1.250 þúsund krónur í síðasta mánuði vegna vinnunnar. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um reikninginn hjá ráðuneytinu og fékk þau svör að hann tengdist starfsmannamálum Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir sálfræðingana hafa skilað af sér skýrslu en að efni hennar sé bundið slíkum trúnaði með vísan í nýju persónuverndarlögin að hann þori ekki að segja meira um það. Ráðuneytið muni síðan birta honum niðurstöður í málinu sem séu opinberar. „En þessi skýrsla sem þessi þjónusta vann fyrir okkur, ég þori ekki að segja neitt um hana,“ segir Sæmundur. Fyrir ári fjallaði Stundin um átök innan skólans milli rektors og þáverandi prófessors sem gagnrýnt hafði samstarfsfólk sitt. Engar upplýsingar er þó að fá um hvort úttektin nú tengist því þar sem bæði stjórnendur og starfsfólk þegja þunnu hljóði um heimsókn sálfræðinganna að sunnan.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarbyggð Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira