Auglýsingasíðan Adweek hefur valið bestu auglýsingar ársins 2018 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum.
Að þessu sinni hefur vefsíðan klippt saman tónlistarmyndband úr 25 bestu auglýsingum ársins og stendur eftir skemmtilegt rúmlega fjögurra mínútna langt myndband.
Í myndbandinu koma fyrir auglýsingar frá stærstu fyrirtækjum heims, en einnig frá meðalstórum fyrirtækjum.
Hér að neðan má sjá samantekt Adweek frá árinu 2018.
Lífið