Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Sylvía Hall skrifar 25. desember 2018 14:06 Bræðurnir mættu ásamt eiginkonum sínum til messu í morgun. Getty/Stephen Pond Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun en hún er haldin í kirkju heilgarar Maríu Magdalenu í Sandringham. Þetta var önnur jólaguðsþjónustan sem hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, mætti í en hún mætti einnig í fyrra áður en hún gekk að eiga Harry bretaprins í maí síðastliðnum. Þau eiga von á sínu fyrsta barni í vor. Mikill fjöldi fólks var samankominn við kirkjuna til þess að berja konungsfjölskylduna augum og ekki síst Markle sjálfa sem nýtur mikilla vinsælda á meðal þegna Bretlands. Fjölskyldan var létt í lund.Vísir/GettyHertogaynjan af Sussex nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi.Vísir/GettyDrottningin lét sig ekki vanta.Vísir/GettyHertogahjónin af Camebridge heilsa upp á viðstadda.Vísir/Getty Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Barnagleði Harrys og Meghan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni. 18. október 2018 10:00 Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51 Erlendar fréttir ársins: Brúðkaup aldarinnar 2018, bíl skotið út í geim og „annus horribilis“ hjá Facebook Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 21. desember 2018 09:15 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun en hún er haldin í kirkju heilgarar Maríu Magdalenu í Sandringham. Þetta var önnur jólaguðsþjónustan sem hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, mætti í en hún mætti einnig í fyrra áður en hún gekk að eiga Harry bretaprins í maí síðastliðnum. Þau eiga von á sínu fyrsta barni í vor. Mikill fjöldi fólks var samankominn við kirkjuna til þess að berja konungsfjölskylduna augum og ekki síst Markle sjálfa sem nýtur mikilla vinsælda á meðal þegna Bretlands. Fjölskyldan var létt í lund.Vísir/GettyHertogaynjan af Sussex nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi.Vísir/GettyDrottningin lét sig ekki vanta.Vísir/GettyHertogahjónin af Camebridge heilsa upp á viðstadda.Vísir/Getty
Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Barnagleði Harrys og Meghan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni. 18. október 2018 10:00 Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51 Erlendar fréttir ársins: Brúðkaup aldarinnar 2018, bíl skotið út í geim og „annus horribilis“ hjá Facebook Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 21. desember 2018 09:15 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Barnagleði Harrys og Meghan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni. 18. október 2018 10:00
Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51
Erlendar fréttir ársins: Brúðkaup aldarinnar 2018, bíl skotið út í geim og „annus horribilis“ hjá Facebook Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 21. desember 2018 09:15