Gera grín að peningakossum Öldu Karenar Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2019 16:45 Alda Karen Hjaltalín er sennilega eftirsóttasti fyrirlesari landsins um þessar mundir. Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. Þar talar hún reglulega við fylgjendur sína og hefur eitt atvik vakið sérstaka athygli síðustu daga. Þá hvatti Alda Karen fylgjendur sína til að kyssa peninga ítrekað og þá myndu peningarnir koma til þeirra.Mynd sem gengur um Twitter.Alda heldur fyrirlestur í Laugardalshöll þann 18. janúar sem gengur undir nafninu LIFE Masterclass: Into Your Mind. Þar svarar Alda öllum þeim spurningum um lífið og heilann sem hún hefur fengið svör við í gegnum tíðina ásamt því að tala við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa og Sigríði A. Pálmarsdóttir hjúkrunarfræðing og dáleiðara um sjálfsdáleiðslu og mátt athyglinnar. Alda fer yfir ýmis málefni sem varða sjálfsvinnu og að ná hröðum árangri. 12.900 krónur kostar á fyrirlesturinn. En varðandi kossana, þá hefur Twitter-samfélagið farið á flug í kjölfarið og er töluvert verið að gera sér mat úr uppátæki Öldu eins og sjá má hér að neðan.Er fólk loksins að sjá snákaolíuna sem Alda Karen er að reyna að selja því? https://t.co/cIcNhyQNf6 — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 11, 2019*ÉG allur eldrauður, lafmóður og með óteljandi frunsur um allt andlit* Uhh, hérna verið velkomin á LIFE masterclass hérna í hörpunni, elska ekki allir hérna monní? — Hafþór Óli (@HaffiO) January 11, 2019Þessi færsla var kostuð af Samtökum njálga á Íslandi. https://t.co/VhHoWvGeP5 — Brynjólfur (@bvitaminid) January 11, 2019Eg kyssti pening í dag. ég kyssti klink. fullt af tìköllum og hundraðköllum. Ég fór síðan beint í Hagkaup og keypti skafmiða. Viti men ég vann tvö hundruð krónur og fór beint heim að kyssa meira klink þakka þèr fyrir Alda Karen . — Sigurður Bjartmar (@bjartm) January 11, 2019Fyrir hönd kapítalista þá talar Alda Karen ekki fyrir okkur. — stófi (@KristoferAlex) January 10, 2019ÞRÁÐUR Disclaimer: Ég og Alda Karen erum gamlar vinkonur og ég er ekki sammála öllu sem hún segir, ekkert frekar en öðrum vinum mínum. Hér er það sem ég skil ekki - af hverju eru svona ótrúlega margir hérna tilbúnir að rífa hana í sig, rakka hana niður og drulla yfir hana? — Silja Björk (@siljabjorkk) January 11, 2019 Tengdar fréttir Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30 Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. Þar talar hún reglulega við fylgjendur sína og hefur eitt atvik vakið sérstaka athygli síðustu daga. Þá hvatti Alda Karen fylgjendur sína til að kyssa peninga ítrekað og þá myndu peningarnir koma til þeirra.Mynd sem gengur um Twitter.Alda heldur fyrirlestur í Laugardalshöll þann 18. janúar sem gengur undir nafninu LIFE Masterclass: Into Your Mind. Þar svarar Alda öllum þeim spurningum um lífið og heilann sem hún hefur fengið svör við í gegnum tíðina ásamt því að tala við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa og Sigríði A. Pálmarsdóttir hjúkrunarfræðing og dáleiðara um sjálfsdáleiðslu og mátt athyglinnar. Alda fer yfir ýmis málefni sem varða sjálfsvinnu og að ná hröðum árangri. 12.900 krónur kostar á fyrirlesturinn. En varðandi kossana, þá hefur Twitter-samfélagið farið á flug í kjölfarið og er töluvert verið að gera sér mat úr uppátæki Öldu eins og sjá má hér að neðan.Er fólk loksins að sjá snákaolíuna sem Alda Karen er að reyna að selja því? https://t.co/cIcNhyQNf6 — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 11, 2019*ÉG allur eldrauður, lafmóður og með óteljandi frunsur um allt andlit* Uhh, hérna verið velkomin á LIFE masterclass hérna í hörpunni, elska ekki allir hérna monní? — Hafþór Óli (@HaffiO) January 11, 2019Þessi færsla var kostuð af Samtökum njálga á Íslandi. https://t.co/VhHoWvGeP5 — Brynjólfur (@bvitaminid) January 11, 2019Eg kyssti pening í dag. ég kyssti klink. fullt af tìköllum og hundraðköllum. Ég fór síðan beint í Hagkaup og keypti skafmiða. Viti men ég vann tvö hundruð krónur og fór beint heim að kyssa meira klink þakka þèr fyrir Alda Karen . — Sigurður Bjartmar (@bjartm) January 11, 2019Fyrir hönd kapítalista þá talar Alda Karen ekki fyrir okkur. — stófi (@KristoferAlex) January 10, 2019ÞRÁÐUR Disclaimer: Ég og Alda Karen erum gamlar vinkonur og ég er ekki sammála öllu sem hún segir, ekkert frekar en öðrum vinum mínum. Hér er það sem ég skil ekki - af hverju eru svona ótrúlega margir hérna tilbúnir að rífa hana í sig, rakka hana niður og drulla yfir hana? — Silja Björk (@siljabjorkk) January 11, 2019
Tengdar fréttir Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30 Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30
Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30
Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30