Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2019 16:30 Efri röð frá vinstri til hægri: Hera Björk, Daníel Óliver, Ívar Daníels, Friðrik Ómar og Elli Grill. Neðri röð frá vinstri til hægri: Þórdís Imsland, Tara Mobee, Kristina Skoubo Bærendsen, Hatari og Heiðrún Anna. myndir/rúv Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. Seinni undanúrslitin fara fram 16. febrúar en þá verða seinni fimm lögin flutt. Tvö lög úr hvorri undankeppni komast áfram í úrslitin í gegnum símakosningu almennings. Það verða því fjögur lög sem keppa til úrslita í Laugardalshöll 2. mars þegar framlag Íslands til Eurovision söngvakeppninnar verður valið. Framkvæmdastjórn keppninnar hefur þó, sem fyrr, möguleika á að bæta við einu lagi í úrslitin, svokölluðum Svarta-Pétri (Wildcard). Kynnar í keppninni verða Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson en þeim til halds og trausts verður Björg Magnúsdóttir sem spjallar við keppendur í baksviðs. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu árin og í ár verður ekki slegið slöku við. Boðið verður upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum og von er á erlendri Eurovision-stjörnu sem mun stíga á sviðið úrslitinum í Höllinni 2. mars. Tilkynnt verður um hana á næstu dögum. Almenningi gefst sem fyrr kostur á að vera á staðnum en miðasala hefst miðvikudaginn 30. janúar á tix.is. Margir þekktir flytjendur taka þátt í ár í bland við upprennandi söngstjörnur sem eru að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. Hægt er að hlusta á öll lögin, lesa textana og sjá upplýsingar um flytjendur á höfunda á songvakeppnin.isFyrri undankeppni í Háskólabíói - 9. febrúarHatrið mun sigraLag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: HatariEitt andartak / Moving onLag: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Enskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Flytjandi: Hera Björk ÞórhallsdóttirÉg á mig sjálf / Mama SaidLag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Íslenskur texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson Enskur texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Flytjandi: Kristina Skoubo BærendsenNú og hér / What Are You Waiting For?Lag: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Íslensku texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Flytjandi: Þórdís ImslandSamt ekki / Licky LickyLag: Daníel Óliver Sveinsson, Linus Josefsson og Peter von Arbin Íslenskur texti: Daníel Óliver Sveinsson Enskur texti: Daníel Óliver Sveinsson og Linus Josefsson Flytjandi: Daníel ÓliverSeinni undankeppni - 16. febrúarJeijó, keyrum alla leið Lag: Barði Jóhannsson Texti: Barði Jóhannson Flytjendur: Elli Grill, Skaði og GlymurHvað ef ég get ekki elskað? / What If I Can’t Have Love?Lag: Friðrik Ómar Hjörleifsson Íslenskur texti: Friðrik Ómar Hjörleifsson Enskur texti: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson Flytjandi: Friðrik ÓmarÞú bætir mig / Make Me WholeLag: Stefán Þór Steindórsson og Richard Micallef Íslenskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis Enskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis Flytjandi: Ívar DaníelsBetri án þín / Fighting For LoveLag: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Íslenskur texti: Andri Þór Jónsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Tara Mobee Enskur texti: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Flytjandi: Tara MobeeHelgi / Sunday BoyLag: Heiðrún Anna Björnsdóttir Íslenskur texti: Sævar Sigurgeirsson og Heiðrún Anna Björnsdóttir Enskur texti: Heiðrún Anna Björnsdóttir Flytjandi: Heiðrún Anna Björnsdóttir Eurovision Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. Seinni undanúrslitin fara fram 16. febrúar en þá verða seinni fimm lögin flutt. Tvö lög úr hvorri undankeppni komast áfram í úrslitin í gegnum símakosningu almennings. Það verða því fjögur lög sem keppa til úrslita í Laugardalshöll 2. mars þegar framlag Íslands til Eurovision söngvakeppninnar verður valið. Framkvæmdastjórn keppninnar hefur þó, sem fyrr, möguleika á að bæta við einu lagi í úrslitin, svokölluðum Svarta-Pétri (Wildcard). Kynnar í keppninni verða Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson en þeim til halds og trausts verður Björg Magnúsdóttir sem spjallar við keppendur í baksviðs. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu árin og í ár verður ekki slegið slöku við. Boðið verður upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum og von er á erlendri Eurovision-stjörnu sem mun stíga á sviðið úrslitinum í Höllinni 2. mars. Tilkynnt verður um hana á næstu dögum. Almenningi gefst sem fyrr kostur á að vera á staðnum en miðasala hefst miðvikudaginn 30. janúar á tix.is. Margir þekktir flytjendur taka þátt í ár í bland við upprennandi söngstjörnur sem eru að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. Hægt er að hlusta á öll lögin, lesa textana og sjá upplýsingar um flytjendur á höfunda á songvakeppnin.isFyrri undankeppni í Háskólabíói - 9. febrúarHatrið mun sigraLag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: HatariEitt andartak / Moving onLag: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Enskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Flytjandi: Hera Björk ÞórhallsdóttirÉg á mig sjálf / Mama SaidLag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Íslenskur texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson Enskur texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Flytjandi: Kristina Skoubo BærendsenNú og hér / What Are You Waiting For?Lag: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Íslensku texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Flytjandi: Þórdís ImslandSamt ekki / Licky LickyLag: Daníel Óliver Sveinsson, Linus Josefsson og Peter von Arbin Íslenskur texti: Daníel Óliver Sveinsson Enskur texti: Daníel Óliver Sveinsson og Linus Josefsson Flytjandi: Daníel ÓliverSeinni undankeppni - 16. febrúarJeijó, keyrum alla leið Lag: Barði Jóhannsson Texti: Barði Jóhannson Flytjendur: Elli Grill, Skaði og GlymurHvað ef ég get ekki elskað? / What If I Can’t Have Love?Lag: Friðrik Ómar Hjörleifsson Íslenskur texti: Friðrik Ómar Hjörleifsson Enskur texti: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson Flytjandi: Friðrik ÓmarÞú bætir mig / Make Me WholeLag: Stefán Þór Steindórsson og Richard Micallef Íslenskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis Enskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis Flytjandi: Ívar DaníelsBetri án þín / Fighting For LoveLag: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Íslenskur texti: Andri Þór Jónsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Tara Mobee Enskur texti: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Flytjandi: Tara MobeeHelgi / Sunday BoyLag: Heiðrún Anna Björnsdóttir Íslenskur texti: Sævar Sigurgeirsson og Heiðrún Anna Björnsdóttir Enskur texti: Heiðrún Anna Björnsdóttir Flytjandi: Heiðrún Anna Björnsdóttir
Eurovision Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira