Óli Þórðar stendur við allt saman í þorrablótsmyndbandi Skagamanna Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2019 10:30 Óli Þórðar er líklega aðeins að grínast í umræddu myndbandi. Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Í viðtalinu talaði Óli meðal annars um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar væru allsráðandi, öllu vafið inn í bómull, karlmenn fengju ekki að vera karlmenn lengur og það mætti bara ekkert segja eða gera. Óli talaði um að það væri verið að rítalín-dópa börn frá unga aldri í staðinn fyrir að leyfa þeim að fá útrás. Skagamenn héldu sitt árlega þorrablót á laugardagskvöldið og sá árgangurinn ´78 um annál síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Þar var Óli einfaldlega spurður hvort hann stæði við þessu ummæli? „Þú ert alveg týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma hérna úr Reykjavík og halda bara að þetta gerist hérna einhvers staðar á malbikinu. Þetta gerist ekki svoleiðis. Auðvitað stend ég við þessi ummæli. Við erum bara að ala upp tóma pappakassa. Hreyfa aldrei á sér rassgatið og get ekki neitt. Þeir vita meira um merkjavörur og hárgel en fótbolta,“ segir Ólafur í myndbandi sem sýnt var á þorrablótinu. „Ég skal bara sýna þér hvernig þetta er í rauninni svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest, helvítis auminginn þinn. Komdu,“ sagði Óli við spyrilinn. Þess má geta að líklega er um grínmyndband að ræða og atriðin eru leikin. Því næst gengur Óli inn í búningsklefa ÍA þar sem verið er að sprauta unga fótboltadrengi með rítalíni til að róa þá niður. Hér að neðan má sjá myndbandið. Akranes Þorrablót Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 „Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Í viðtalinu talaði Óli meðal annars um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar væru allsráðandi, öllu vafið inn í bómull, karlmenn fengju ekki að vera karlmenn lengur og það mætti bara ekkert segja eða gera. Óli talaði um að það væri verið að rítalín-dópa börn frá unga aldri í staðinn fyrir að leyfa þeim að fá útrás. Skagamenn héldu sitt árlega þorrablót á laugardagskvöldið og sá árgangurinn ´78 um annál síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Þar var Óli einfaldlega spurður hvort hann stæði við þessu ummæli? „Þú ert alveg týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma hérna úr Reykjavík og halda bara að þetta gerist hérna einhvers staðar á malbikinu. Þetta gerist ekki svoleiðis. Auðvitað stend ég við þessi ummæli. Við erum bara að ala upp tóma pappakassa. Hreyfa aldrei á sér rassgatið og get ekki neitt. Þeir vita meira um merkjavörur og hárgel en fótbolta,“ segir Ólafur í myndbandi sem sýnt var á þorrablótinu. „Ég skal bara sýna þér hvernig þetta er í rauninni svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest, helvítis auminginn þinn. Komdu,“ sagði Óli við spyrilinn. Þess má geta að líklega er um grínmyndband að ræða og atriðin eru leikin. Því næst gengur Óli inn í búningsklefa ÍA þar sem verið er að sprauta unga fótboltadrengi með rítalíni til að róa þá niður. Hér að neðan má sjá myndbandið.
Akranes Þorrablót Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 „Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57