Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Sighvatur Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 19:00 Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir mikilvægt að skoða vandlega tölvupósta í þessu samhengi. Hann segir að best sé að hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð. Erlendar greiðslur hjá fyrirtækinu Arctic Trucks eru meðhöndlaðar með meiri varkárni en áður. Tölvuþrjótar höfðu um 40 milljónir króna af viðskiptavini sem hélt að hann væri að greiða fyrirtækinu fyrir tíu daga ferðalag um Suðurpólinn.Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio.Vísir/BaldurFylgjast með líkum lénum Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio segir að fyrirtæki gerið verið með eftirlit á lénum sem eru svipuð og þeirra lén. „Þannig að þau geti brugið við þegar þau vita að það er verið að gera eitthvað sviksamt með nafnið þeirra.“ Svokölluð tveggja þátta auðkenning gerir tölvupóstsvik erfiðari en þá skrá starfsmenn sig inn með leyniorði og leyninúmeri sem þeir fá sent í síma.Kristján H. Hákonarson, forstöðu maður rekstrar- og öryggisviðs Advania.Vísir/BaldurVafasamt málfar Upplýsingafyrirtæki fá líkt og lögreglan margar ábendingar um grunsamlega tölvupósta. Eitt af því sem starfsmenn eiga að hafa í huga er að svarnetfang sé netfang þess sem á að fá póstinn. Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður rekstrar- og öryggisviðs Advania, segir að stundum veki orðalag í pósti upp grunsemdir. Hann segir eitt af aðalatriðunum vera að nota aðra leið en tölvupóst sem fyrirmæli þegar háar fjárhæði eru undir. „Bara að taka upp síma og heyra í fólki. Varst þetta ekki örugglega þú?“ Tölvuárásir Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira
Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir mikilvægt að skoða vandlega tölvupósta í þessu samhengi. Hann segir að best sé að hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð. Erlendar greiðslur hjá fyrirtækinu Arctic Trucks eru meðhöndlaðar með meiri varkárni en áður. Tölvuþrjótar höfðu um 40 milljónir króna af viðskiptavini sem hélt að hann væri að greiða fyrirtækinu fyrir tíu daga ferðalag um Suðurpólinn.Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio.Vísir/BaldurFylgjast með líkum lénum Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio segir að fyrirtæki gerið verið með eftirlit á lénum sem eru svipuð og þeirra lén. „Þannig að þau geti brugið við þegar þau vita að það er verið að gera eitthvað sviksamt með nafnið þeirra.“ Svokölluð tveggja þátta auðkenning gerir tölvupóstsvik erfiðari en þá skrá starfsmenn sig inn með leyniorði og leyninúmeri sem þeir fá sent í síma.Kristján H. Hákonarson, forstöðu maður rekstrar- og öryggisviðs Advania.Vísir/BaldurVafasamt málfar Upplýsingafyrirtæki fá líkt og lögreglan margar ábendingar um grunsamlega tölvupósta. Eitt af því sem starfsmenn eiga að hafa í huga er að svarnetfang sé netfang þess sem á að fá póstinn. Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður rekstrar- og öryggisviðs Advania, segir að stundum veki orðalag í pósti upp grunsemdir. Hann segir eitt af aðalatriðunum vera að nota aðra leið en tölvupóst sem fyrirmæli þegar háar fjárhæði eru undir. „Bara að taka upp síma og heyra í fólki. Varst þetta ekki örugglega þú?“
Tölvuárásir Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira