Lífið

Keppendur koma fram í þessari röð í Söngvakeppninni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sumir vilja meina að lagaröðin skipti máli.
Sumir vilja meina að lagaröðin skipti máli.
Á laugardaginn hefst Söngvakeppnin 2019. Þá keppa fimm lög um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu.

Nú er ljóst í hvaða röð lögin koma fram á laugardagskvöldið og hvaða kosninganúmer hvert lag fær úthlutað.

Hatari stígur fyrst á sviðið og mun Hera Björk loka kvöldinu.

Hér að neðan má sjá kosninganúmerin og röð keppenda:

900-9901 Hatari - Hatrið mun sigra

900-9902 Þórdís Imsland- Nú og hér

900-9903 Daníel Óliver - Samt ekki

900-9904 Kristina Bærendsen - Ég á mig sjálf

900-9905 Hera Björk - Eitt andartak


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×