Kristina Bærendsen frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2019 16:30 Flottur hópur kemur að myndbandinu. Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Kristina mun taka þátt í Söngvakeppninni í Háskólabíói á laugardagskvöldið og keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lagið er eftir Sveinn Rúnar Sigurðsson og textinn eftir Svein og Valgeir Magnússon. „Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta myndband. Við vorum nær eingöngu með stelpur í öllum störfum við tökurnar sem var mjög skemmtilegt girl power. Lagið er líka þannig lag,“ segir Kristina um myndbandið. Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði myndbandinu. „Conseptið er að gera Kristinu að Barbie dúkku sem er föst inni í Barbie heimi en þarf svo að brjótast út úr honum til að finna sig sjálfa. Saga sem margir geta tengt við. Við erum svo oft föst inni í gildum samfélagsins um það hvernig við eigum að vera og svo þroskumst við og finnum okkur sjálf. Þá áttum við okkur á að það leyfist að brjóta reglurnar sem við héldum að væru óbrjótanlegar,“ segir Guðný. Hún segist hafa fengið með sér úrvalslið í verkefnið. „Eins og Birtu Rán Björgvinsdóttur tökumann, Thalia Echeveste í smink og búninga og svo Dorotheu Olesen Halldórsdóttur framleiðanda. Til viðbótar var fjöldi fólks sem lagði hönd á plóginn svo þetta væri hægt,“ segir Guðný um myndbandið sem hjá má hér að neðan. Klippa: Kristina Bærendsen - Mama said Hér að neðan má sjá myndband um gerð tónlistarmyndbandsins. Eurovision Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Kristina mun taka þátt í Söngvakeppninni í Háskólabíói á laugardagskvöldið og keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lagið er eftir Sveinn Rúnar Sigurðsson og textinn eftir Svein og Valgeir Magnússon. „Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta myndband. Við vorum nær eingöngu með stelpur í öllum störfum við tökurnar sem var mjög skemmtilegt girl power. Lagið er líka þannig lag,“ segir Kristina um myndbandið. Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði myndbandinu. „Conseptið er að gera Kristinu að Barbie dúkku sem er föst inni í Barbie heimi en þarf svo að brjótast út úr honum til að finna sig sjálfa. Saga sem margir geta tengt við. Við erum svo oft föst inni í gildum samfélagsins um það hvernig við eigum að vera og svo þroskumst við og finnum okkur sjálf. Þá áttum við okkur á að það leyfist að brjóta reglurnar sem við héldum að væru óbrjótanlegar,“ segir Guðný. Hún segist hafa fengið með sér úrvalslið í verkefnið. „Eins og Birtu Rán Björgvinsdóttur tökumann, Thalia Echeveste í smink og búninga og svo Dorotheu Olesen Halldórsdóttur framleiðanda. Til viðbótar var fjöldi fólks sem lagði hönd á plóginn svo þetta væri hægt,“ segir Guðný um myndbandið sem hjá má hér að neðan. Klippa: Kristina Bærendsen - Mama said Hér að neðan má sjá myndband um gerð tónlistarmyndbandsins.
Eurovision Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira