Pólverjar frjósamari á Íslandi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. febrúar 2019 21:45 Pólskar konur sem búsettar eru á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem búa í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega. Pólverjum á Íslandi fækkaði verulega í hruninu þegar margir snéu aftur til Póllands. Frá 2012 hefur þeim fjölgað gríðarlega á ný og hafa aldrei verið fleiri að sögn pólska sendiherrans á Íslandi sem er sálfræðingur að mennt og hefur að undanförnu unnið að því að greina hópinn. Tölfræðin sýni að Pólverjar hér séu um tuttugu þúsund. „En inni í þessum tölum er auðvitað ekki Pólverjar sem eru með íslenskt vegabréf. Svo eru líka margir Pólverjar sem koma hingað í aðeins nokkra mánuði að vinna,“ segir Gerard Pokrusznski, pólski sendiherrann á Íslandi en hann áætlar að Pólverjar hér séu á bilinu þrjátíu til fjörutíu þúsund. Hann segir þróunina jákvæða, sérstaklega fyrir minni samfélög en ólíkt öðrum innflytjendahópum setja Pólverjar að í öllum landshlutum. „Til dæmis í Bolungarvík voru í 1.bekk í skólanum í vetur fimm íslensk börn og níu pólsk,“ segir Gerard. Samkvæmt tölum sendiráðsins fæðast hér um fimm hundruð börn árlega. Pólskar konur á Íslandi fæða að meðaltali 2,62 börn en aðeins um 1,5 barn í Póllandi. Gerard segir að ástæðurnar séu menningar og fjárhagslegar en lang flestir Pólverjar sem setjast hér að koma frá íhaldssömum héröðum í Austur-Pólland. „Þau hafa mjög íhaldsamt viðhorf til fjölskyldunnar og kirkjunnar þar og svo búa Pólverjar við mjög góðan efnahag hér,“ segir Gerard. Hann segir að það setjist um þrjú hundruð Pólverjar að á Íslandi árlega og telur hann að þeim muni fjölga næstu ár. Börn og uppeldi Pólland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Pólskar konur sem búsettar eru á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem búa í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega. Pólverjum á Íslandi fækkaði verulega í hruninu þegar margir snéu aftur til Póllands. Frá 2012 hefur þeim fjölgað gríðarlega á ný og hafa aldrei verið fleiri að sögn pólska sendiherrans á Íslandi sem er sálfræðingur að mennt og hefur að undanförnu unnið að því að greina hópinn. Tölfræðin sýni að Pólverjar hér séu um tuttugu þúsund. „En inni í þessum tölum er auðvitað ekki Pólverjar sem eru með íslenskt vegabréf. Svo eru líka margir Pólverjar sem koma hingað í aðeins nokkra mánuði að vinna,“ segir Gerard Pokrusznski, pólski sendiherrann á Íslandi en hann áætlar að Pólverjar hér séu á bilinu þrjátíu til fjörutíu þúsund. Hann segir þróunina jákvæða, sérstaklega fyrir minni samfélög en ólíkt öðrum innflytjendahópum setja Pólverjar að í öllum landshlutum. „Til dæmis í Bolungarvík voru í 1.bekk í skólanum í vetur fimm íslensk börn og níu pólsk,“ segir Gerard. Samkvæmt tölum sendiráðsins fæðast hér um fimm hundruð börn árlega. Pólskar konur á Íslandi fæða að meðaltali 2,62 börn en aðeins um 1,5 barn í Póllandi. Gerard segir að ástæðurnar séu menningar og fjárhagslegar en lang flestir Pólverjar sem setjast hér að koma frá íhaldssömum héröðum í Austur-Pólland. „Þau hafa mjög íhaldsamt viðhorf til fjölskyldunnar og kirkjunnar þar og svo búa Pólverjar við mjög góðan efnahag hér,“ segir Gerard. Hann segir að það setjist um þrjú hundruð Pólverjar að á Íslandi árlega og telur hann að þeim muni fjölga næstu ár.
Börn og uppeldi Pólland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira