Sjáðu sárasta húðflúr helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 22:30 Stuðningsfólk Los Angeles Rams. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Harry How Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr. Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira
Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr.
Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti