Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2019 18:58 Lögin þykja sigurstrangleg í ár. Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. Úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöllinni þann 2. mars. Lögin tvö hafa þótt ansi sigurstrangleg í keppninni í ár en um er að ræða lögin „Hatrið mun sigra“ sem hljómsveitin Hatari flytur og „Hvað ef ég get ekki elskað“ í flutningi Friðriks Ómars. Önnur lög verða flutt á ensku á úrslitakvöldinu. Fimm lög keppa til úrslita þann 2. mars næstkomandi en tvö lög komust áfram hvert undanúrslitakvöld. Fimmta lagið var svo valið af framkvæmdarstjórn keppninnar en það var lagið „Mama said“ í flutningu hinnar færeysku Kristinu Bærendsen. Greint var frá því í dag að fyrirkomulagi keppninnar yrði breytt og munu lögin sem komast í úrslitaeinvígið taka með sér þau atkvæði sem þau fengu úr fyrri símakosningu. Áður fyrr var fyrirkomulagið á þann veg að atkvæðin „núlluðust úr“ þegar komið var í einvígið sjálft. Eurovision Tengdar fréttir Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30 Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30 Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. Úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöllinni þann 2. mars. Lögin tvö hafa þótt ansi sigurstrangleg í keppninni í ár en um er að ræða lögin „Hatrið mun sigra“ sem hljómsveitin Hatari flytur og „Hvað ef ég get ekki elskað“ í flutningi Friðriks Ómars. Önnur lög verða flutt á ensku á úrslitakvöldinu. Fimm lög keppa til úrslita þann 2. mars næstkomandi en tvö lög komust áfram hvert undanúrslitakvöld. Fimmta lagið var svo valið af framkvæmdarstjórn keppninnar en það var lagið „Mama said“ í flutningu hinnar færeysku Kristinu Bærendsen. Greint var frá því í dag að fyrirkomulagi keppninnar yrði breytt og munu lögin sem komast í úrslitaeinvígið taka með sér þau atkvæði sem þau fengu úr fyrri símakosningu. Áður fyrr var fyrirkomulagið á þann veg að atkvæðin „núlluðust úr“ þegar komið var í einvígið sjálft.
Eurovision Tengdar fréttir Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30 Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30 Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30
Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30
Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30
Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00