Creditinfo birti ekki lánasögu einstaklinga Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. febrúar 2019 19:00 Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey. Persónuvernd Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey.
Persónuvernd Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira