Arður Landsvirkjunar komi í stað veggjalda fyrstu árin Kristján Már Unnarsson skrifar 10. febrúar 2019 13:15 Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um veggjöld og varpar því fram hvort skynsamlegra sé að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins og bíða með vegtolla í 4-5 ár. Þetta kom fram í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Athygli vakti að samgönguráðherra tók skýrt fram að engin ákvörðun lægi fyrir um veggjöld, en Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, hefur lýst afgreiðslu samgönguáætlunar frá Alþingi sem tímamótaskrefi í upptöku vegtolla. „Breytingarnar er varða hugsanlega fjármögnun á framkvæmdum, flýtiframkvæmdum eða öðru, þær voru orðaðar; að það væri heimilt framkvæmdavaldinu að vinna áfram að útfærslu. Skoða leiðir. Það er engin ákvörðun búin að taka um veggjöld,“ sagði Sigurður Ingi á Sprengisandi og tók fram að samgönguráðherrann og Framsóknarflokkurinn væru ekki að berjast fyrir veggjöldum heldur framkvæmdum. Ráðherrann sagði ennfremur í símaviðtali frá Egilsstöðum: „Og hvaða hugsanlegar aðrar leiðir eru færar í fjármögnuninni? Við erum í þessari samgönguáætlun að nota eignatekjur. Við erum að nota fimm og hálfan milljarð á ári, í ár og næstu tvö ár, af arðgreiðslum bankanna. Við vitum að arðgreiðslur eru að koma frá Landsvirkjum, ekki síst, á næstu árum. Við höfum verið að ræða það að setja það í Þjóðarsjóð. Er kannski skynsamlegra að nota það í einhver ár við uppbyggingu vegakerfisins? Er það meiri ávinningur fólginn í því? Og gera svo eitthvað í þessari gjaldtöku eftir 4-5 ár, eins og reyndar hefur alltaf verið talað um. Að gjaldtakan í flýtiframkvæmdunum yrði aldrei fyrr en eftir að framkvæmdunum væri lokið og ávinningur fólksins væri orðinn,“ sagði samgönguráðherra á Sprengisandi. Ummæli ráðherrans má heyra í hljóðklippunni hér að neðan, annars vegar eftir 8 mínútur og 20 sekúndur og hins vegar eftir 12 mínútur og 12 sekúndur: Samgöngur Sprengisandur Vegtollar Tengdar fréttir Hundruð milljarða safnist á tíu árum Verði auðlindasjóður stofnaður utan um arðgreiðslur Landsvirkjunar geta safnast í hann tæplega 400 milljarðar króna á tíu árum, samkvæmt nýrri skýrslu. 15. janúar 2019 09:00 Sveitarstjórnarmenn báðu alþingismenn um veggjöld Veggjöld! Veggjöld! Þetta voru skilaboðin sem alþingismenn fengu frá sveitarstjórnarmönnum af landsbyggðinni á þingnefndarfundi í dag, en þeir vilja meira fjármagn í jarðgöng og til að malbika sveitavegi. 15. janúar 2019 20:15 Veggjöld á helstu stofnleiðum samþykkt í samgöngunefnd Tillögu fulltrúa Samfylkingarinnar í nefndinni um að Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins léti af formennsku í nefndinni var vísað á vettvang þingflokksformanna. 29. janúar 2019 12:04 Velt upp hvort auðlindatekjur borgi lífeyri ríkisstarfsmanna Í stjórnarfrumvarpi um Þjóðarsjóð er reifaður sá möguleiki að arður af orkuauðlindum fari til að mæta ófjármögnuðum lífeyrisskuldbindingum vegna eftirlaunaréttinda ríkisstarfsmanna, en þær nema um 620 milljörðum króna. 21. desember 2018 21:00 Spyr hvort útfærsla veggjalda standist lög Þingmenn Viðreisnar vilja fá úr því skorið hvort útfærsla á veggjöldum þar sem framkvæmdir yrðu fjármagnaðar með lánum standist lög um opinber fjármál. 18. janúar 2019 06:15 Segir þjóðarsjóð ranga forgangsröðun Frosti sem situr nú í bankaráði Seðlabankans sendi í vikunni efnahags- og viðskiptanefnd umsögn um frumvarpið þar sem hann hvetur alþingismenn til að hafna frumvarpinu. 26. janúar 2019 07:00 Vegtollarnir á grænu ljósi í gegnum þingið Tímamótaskref var stigið í upptöku vegtolla með samþykkt samgönguáætlunar úr þingnefnd í dag. Gera þarf nýja samgönguáætlun í haust þar sem peningunum verður skipt niður á verkefni. 29. janúar 2019 19:30 Hart tekist á um veggjöldin í síðari umræðu á Alþingi Síðari umræða um samgönguáætlanir til næstu fimm og fimmtán ára hófst á Alþingi í dag. 5. febrúar 2019 17:42 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um veggjöld og varpar því fram hvort skynsamlegra sé að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins og bíða með vegtolla í 4-5 ár. Þetta kom fram í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Athygli vakti að samgönguráðherra tók skýrt fram að engin ákvörðun lægi fyrir um veggjöld, en Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, hefur lýst afgreiðslu samgönguáætlunar frá Alþingi sem tímamótaskrefi í upptöku vegtolla. „Breytingarnar er varða hugsanlega fjármögnun á framkvæmdum, flýtiframkvæmdum eða öðru, þær voru orðaðar; að það væri heimilt framkvæmdavaldinu að vinna áfram að útfærslu. Skoða leiðir. Það er engin ákvörðun búin að taka um veggjöld,“ sagði Sigurður Ingi á Sprengisandi og tók fram að samgönguráðherrann og Framsóknarflokkurinn væru ekki að berjast fyrir veggjöldum heldur framkvæmdum. Ráðherrann sagði ennfremur í símaviðtali frá Egilsstöðum: „Og hvaða hugsanlegar aðrar leiðir eru færar í fjármögnuninni? Við erum í þessari samgönguáætlun að nota eignatekjur. Við erum að nota fimm og hálfan milljarð á ári, í ár og næstu tvö ár, af arðgreiðslum bankanna. Við vitum að arðgreiðslur eru að koma frá Landsvirkjum, ekki síst, á næstu árum. Við höfum verið að ræða það að setja það í Þjóðarsjóð. Er kannski skynsamlegra að nota það í einhver ár við uppbyggingu vegakerfisins? Er það meiri ávinningur fólginn í því? Og gera svo eitthvað í þessari gjaldtöku eftir 4-5 ár, eins og reyndar hefur alltaf verið talað um. Að gjaldtakan í flýtiframkvæmdunum yrði aldrei fyrr en eftir að framkvæmdunum væri lokið og ávinningur fólksins væri orðinn,“ sagði samgönguráðherra á Sprengisandi. Ummæli ráðherrans má heyra í hljóðklippunni hér að neðan, annars vegar eftir 8 mínútur og 20 sekúndur og hins vegar eftir 12 mínútur og 12 sekúndur:
Samgöngur Sprengisandur Vegtollar Tengdar fréttir Hundruð milljarða safnist á tíu árum Verði auðlindasjóður stofnaður utan um arðgreiðslur Landsvirkjunar geta safnast í hann tæplega 400 milljarðar króna á tíu árum, samkvæmt nýrri skýrslu. 15. janúar 2019 09:00 Sveitarstjórnarmenn báðu alþingismenn um veggjöld Veggjöld! Veggjöld! Þetta voru skilaboðin sem alþingismenn fengu frá sveitarstjórnarmönnum af landsbyggðinni á þingnefndarfundi í dag, en þeir vilja meira fjármagn í jarðgöng og til að malbika sveitavegi. 15. janúar 2019 20:15 Veggjöld á helstu stofnleiðum samþykkt í samgöngunefnd Tillögu fulltrúa Samfylkingarinnar í nefndinni um að Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins léti af formennsku í nefndinni var vísað á vettvang þingflokksformanna. 29. janúar 2019 12:04 Velt upp hvort auðlindatekjur borgi lífeyri ríkisstarfsmanna Í stjórnarfrumvarpi um Þjóðarsjóð er reifaður sá möguleiki að arður af orkuauðlindum fari til að mæta ófjármögnuðum lífeyrisskuldbindingum vegna eftirlaunaréttinda ríkisstarfsmanna, en þær nema um 620 milljörðum króna. 21. desember 2018 21:00 Spyr hvort útfærsla veggjalda standist lög Þingmenn Viðreisnar vilja fá úr því skorið hvort útfærsla á veggjöldum þar sem framkvæmdir yrðu fjármagnaðar með lánum standist lög um opinber fjármál. 18. janúar 2019 06:15 Segir þjóðarsjóð ranga forgangsröðun Frosti sem situr nú í bankaráði Seðlabankans sendi í vikunni efnahags- og viðskiptanefnd umsögn um frumvarpið þar sem hann hvetur alþingismenn til að hafna frumvarpinu. 26. janúar 2019 07:00 Vegtollarnir á grænu ljósi í gegnum þingið Tímamótaskref var stigið í upptöku vegtolla með samþykkt samgönguáætlunar úr þingnefnd í dag. Gera þarf nýja samgönguáætlun í haust þar sem peningunum verður skipt niður á verkefni. 29. janúar 2019 19:30 Hart tekist á um veggjöldin í síðari umræðu á Alþingi Síðari umræða um samgönguáætlanir til næstu fimm og fimmtán ára hófst á Alþingi í dag. 5. febrúar 2019 17:42 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Hundruð milljarða safnist á tíu árum Verði auðlindasjóður stofnaður utan um arðgreiðslur Landsvirkjunar geta safnast í hann tæplega 400 milljarðar króna á tíu árum, samkvæmt nýrri skýrslu. 15. janúar 2019 09:00
Sveitarstjórnarmenn báðu alþingismenn um veggjöld Veggjöld! Veggjöld! Þetta voru skilaboðin sem alþingismenn fengu frá sveitarstjórnarmönnum af landsbyggðinni á þingnefndarfundi í dag, en þeir vilja meira fjármagn í jarðgöng og til að malbika sveitavegi. 15. janúar 2019 20:15
Veggjöld á helstu stofnleiðum samþykkt í samgöngunefnd Tillögu fulltrúa Samfylkingarinnar í nefndinni um að Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins léti af formennsku í nefndinni var vísað á vettvang þingflokksformanna. 29. janúar 2019 12:04
Velt upp hvort auðlindatekjur borgi lífeyri ríkisstarfsmanna Í stjórnarfrumvarpi um Þjóðarsjóð er reifaður sá möguleiki að arður af orkuauðlindum fari til að mæta ófjármögnuðum lífeyrisskuldbindingum vegna eftirlaunaréttinda ríkisstarfsmanna, en þær nema um 620 milljörðum króna. 21. desember 2018 21:00
Spyr hvort útfærsla veggjalda standist lög Þingmenn Viðreisnar vilja fá úr því skorið hvort útfærsla á veggjöldum þar sem framkvæmdir yrðu fjármagnaðar með lánum standist lög um opinber fjármál. 18. janúar 2019 06:15
Segir þjóðarsjóð ranga forgangsröðun Frosti sem situr nú í bankaráði Seðlabankans sendi í vikunni efnahags- og viðskiptanefnd umsögn um frumvarpið þar sem hann hvetur alþingismenn til að hafna frumvarpinu. 26. janúar 2019 07:00
Vegtollarnir á grænu ljósi í gegnum þingið Tímamótaskref var stigið í upptöku vegtolla með samþykkt samgönguáætlunar úr þingnefnd í dag. Gera þarf nýja samgönguáætlun í haust þar sem peningunum verður skipt niður á verkefni. 29. janúar 2019 19:30
Hart tekist á um veggjöldin í síðari umræðu á Alþingi Síðari umræða um samgönguáætlanir til næstu fimm og fimmtán ára hófst á Alþingi í dag. 5. febrúar 2019 17:42