Ellen tekur oft á tíðum upp á því að bregða gestum sínum og gerði hún það til að mynda við Kris Jenner, móður, Kendall fyrir nokkrum mánuðum.
Það heppnaðist heldur betur vel og talaði Kris um að hún hefði pissað á sig úr hræðslu.
Kendall sagði í þættinum að hún væri í raun töluvert móðguð að hafa aldrei fengið að kynnast svona hræðslu í þætti Ellen áður.
Það gerðist aftur á móti í viðtalinu eins og sjá má hér að neðan.