Segir fræðslu innan réttarvörslukerfisins ábótavant Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 19:15 Breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum voru ræddar á málfundi í dag. En á síðasta ári voru gerðar breytingar á nauðgunarákvæði laganna. Flutningsmenn voru sammála um að fræðslu væri sérstaklega ábótavant innan réttarvörslukerfisins. Viðreisn stóð fyrir fundinum en það var þingmaðurinn Jón Steindór sem flutti frumvarpið á sínum tíma. Í frumvarpinu, sem nú er orðið að lögum, felst að hugtakinu samþykki hefur verið bætt inn í 194. gr sem fjallar um nauðgun. Einnig er hugtakið samþykki nú skilgreint í ákvæðinu. Jón Steindór sagði á fundinum að fræðslu um kynferðisofbeldi væri ábótavant innan réttarvörslukerfisins. „Það er mjög mikilvægt þegar löggjöf er breytt, að þeir einstaklingar sem eru að beita henni fái fræðslu og þjálfun um þýðingu breytingarinnar. Þess vegna þarf að innleiða fræðslu um breytinguna alls staðar innan réttarvörslukerfisins,“ sagði Helga Lind Mar, skipuleggjandi Druslugöngunnar og aktivisti. Þá tekur hún fram að ekki hafi reynt á breytingu laganna í dómaframkvæmd. Þrátt fyrir það hafi átt sér stað mikil viðhorfsbreyting.Hafið þið einhverja reynslu af ávinningi? „Í rauninni er málsmeðferðartíminn svo langur í þessum málum að það hefur ekki komist reynsla á þetta þannig. Við höfum ekkert dæmt út frá þessu ákvæði. Sem er ádeila á það hversu hægt þetta gengur fyrir sig. Svo má ekki dæma afturvirkt þannig við höfum ekki séð neina reynslu innan dómskerfisisns, en við erum að sjá breytingu á viðhorfi,“ sagði Helga Lind. Kynferðisofbeldi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum voru ræddar á málfundi í dag. En á síðasta ári voru gerðar breytingar á nauðgunarákvæði laganna. Flutningsmenn voru sammála um að fræðslu væri sérstaklega ábótavant innan réttarvörslukerfisins. Viðreisn stóð fyrir fundinum en það var þingmaðurinn Jón Steindór sem flutti frumvarpið á sínum tíma. Í frumvarpinu, sem nú er orðið að lögum, felst að hugtakinu samþykki hefur verið bætt inn í 194. gr sem fjallar um nauðgun. Einnig er hugtakið samþykki nú skilgreint í ákvæðinu. Jón Steindór sagði á fundinum að fræðslu um kynferðisofbeldi væri ábótavant innan réttarvörslukerfisins. „Það er mjög mikilvægt þegar löggjöf er breytt, að þeir einstaklingar sem eru að beita henni fái fræðslu og þjálfun um þýðingu breytingarinnar. Þess vegna þarf að innleiða fræðslu um breytinguna alls staðar innan réttarvörslukerfisins,“ sagði Helga Lind Mar, skipuleggjandi Druslugöngunnar og aktivisti. Þá tekur hún fram að ekki hafi reynt á breytingu laganna í dómaframkvæmd. Þrátt fyrir það hafi átt sér stað mikil viðhorfsbreyting.Hafið þið einhverja reynslu af ávinningi? „Í rauninni er málsmeðferðartíminn svo langur í þessum málum að það hefur ekki komist reynsla á þetta þannig. Við höfum ekkert dæmt út frá þessu ákvæði. Sem er ádeila á það hversu hægt þetta gengur fyrir sig. Svo má ekki dæma afturvirkt þannig við höfum ekki séð neina reynslu innan dómskerfisisns, en við erum að sjá breytingu á viðhorfi,“ sagði Helga Lind.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira