Gunguskapur að fella ekki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. febrúar 2019 06:00 Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. FBL/Eyþór Meirihluti borgarstjórnar breytti í gær tillögu minnihlutans um að sveitarstjórnarráðuneytinu yrði falið að skoða bréfa- og skilaboðasendingar til kjósenda í aðdraganda kosninga síðasta árs og samþykkti breytta tillögu sem kvað á um að „farið yrði yfir reynslu af verkefnum undanfarinna kosninga“ og að „leggja línur til framtíðar í samráði við viðkomandi stofnanir, ráðuneyti og frjáls félagasamtök og gera tillögur um með hvaða hætti er fært að hvetja til þátttöku í kosningum“. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segir í samtali við Fréttablaðið að það hafi verið gunguskapur hjá meirihlutanum að „þora ekki að fella tillöguna ef þau vilja ekki gera þetta“. „Þau koma sér undan því að taka afstöðu til málsins þannig að við munum fara með þetta sjálf inn í sveitarstjórnarráðuneytið og óskum eftir því að málið verði skoðað þar,“ segir Eyþór um hina samþykktu, breyttu tillögu. Hann bætir því við að viðvörunarbjöllurnar hafi verið margar. „Dómsmálaráðuneytið skrifaði bréf um málið, Póst- og fjarskiptastofnun veitti ekki heimild til að senda óumbeðin SMS og Persónuvernd fékk villandi upplýsingar frá borginni. Þannig að það voru þrjár stofnanir sem blikkuðu ljósum.“ Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Persónuvernd Tengdar fréttir Vigdís kærir kosningarnar Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. 14. febrúar 2019 16:35 Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. 16. febrúar 2019 12:15 Dagur setti hnefann í borðið: „Ábyrgðarhluti af kjörnum fulltrúum að dreifa gróusögum um kosningasvindl“ Breytingartillaga meirihlutans var samþykkt í kvöld. 20. febrúar 2019 00:10 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Meirihluti borgarstjórnar breytti í gær tillögu minnihlutans um að sveitarstjórnarráðuneytinu yrði falið að skoða bréfa- og skilaboðasendingar til kjósenda í aðdraganda kosninga síðasta árs og samþykkti breytta tillögu sem kvað á um að „farið yrði yfir reynslu af verkefnum undanfarinna kosninga“ og að „leggja línur til framtíðar í samráði við viðkomandi stofnanir, ráðuneyti og frjáls félagasamtök og gera tillögur um með hvaða hætti er fært að hvetja til þátttöku í kosningum“. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segir í samtali við Fréttablaðið að það hafi verið gunguskapur hjá meirihlutanum að „þora ekki að fella tillöguna ef þau vilja ekki gera þetta“. „Þau koma sér undan því að taka afstöðu til málsins þannig að við munum fara með þetta sjálf inn í sveitarstjórnarráðuneytið og óskum eftir því að málið verði skoðað þar,“ segir Eyþór um hina samþykktu, breyttu tillögu. Hann bætir því við að viðvörunarbjöllurnar hafi verið margar. „Dómsmálaráðuneytið skrifaði bréf um málið, Póst- og fjarskiptastofnun veitti ekki heimild til að senda óumbeðin SMS og Persónuvernd fékk villandi upplýsingar frá borginni. Þannig að það voru þrjár stofnanir sem blikkuðu ljósum.“
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Persónuvernd Tengdar fréttir Vigdís kærir kosningarnar Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. 14. febrúar 2019 16:35 Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. 16. febrúar 2019 12:15 Dagur setti hnefann í borðið: „Ábyrgðarhluti af kjörnum fulltrúum að dreifa gróusögum um kosningasvindl“ Breytingartillaga meirihlutans var samþykkt í kvöld. 20. febrúar 2019 00:10 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Vigdís kærir kosningarnar Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. 14. febrúar 2019 16:35
Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. 16. febrúar 2019 12:15
Dagur setti hnefann í borðið: „Ábyrgðarhluti af kjörnum fulltrúum að dreifa gróusögum um kosningasvindl“ Breytingartillaga meirihlutans var samþykkt í kvöld. 20. febrúar 2019 00:10